Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 36
36 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N sem forráðamenn Baugs eru ósáttir við stefnu Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Fyrir nokkrum árum, þegar Orca-hópurinn var í eldlínunni innan Íslandsbanka, var Jón Ásgeir Jóhannesson óhress með stefnu sjóðsins innan bankans og hve mikla áherslu sjóðurinn lagði á að eiga þar stóran eignarhlut. Umræðan um stofnun nýs lífeyrissjóðs Baugs og FL Group vakti þegar hörð viðbrögð innan verkalýðshreyfingarinnar sem og Samtaka atvinnulífsins sem sögðu að lífeyrissjóðir fyrirtækja væru ekki hagkvæmir. 11. júlí Fyrirtæki geta ekki stofnað eigin lífeyrissjóði Umræðan um að Baugur Group og FL Group íhuguðu að kanna eigin lífeyrissjóði varð býsna heit. Í Morgunblaðinu var rætt við Vilhjálm Egilsson, framkvæmda- stjóra Samtaka atvinnulífsins, og hann sagði þar einfaldlega að fyrirtæki gætu ekki stofnað eigin lífeyrissjóði fyrir starfsmenn sína. Ástæðan væru sú að fyrirtækin væru bundin af kjarasamningum sem fælu í sér greiðslu í ákveð- inn lífeyrissjóð. „Hugmyndin er því óframkvæmanleg eins og umhverfið er núna,“ sagði Vilhjálmur við Morgunblaðið. 13. júlí Víglundur vildi Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans, blandaðist óvænt inn í umræðuna í aðdraganda hins umtal- aða hlut- hafafundar Straums- Burðaráss 19. júlí. Hópur lífeyrissjóða reyndi að ná samkomulagi við aðra hlut- hafa um óháðan og sjálfstæðan fimmta mann í stjórn bankans og nefndi Jón til sögunnar. Lífeyrissjóðunum varð ekki að ósk sinni og var sjálf- kjörið í stjórnina, en fimm gáfu kost á sér: Björgólfur Thor Björgólfsson, Birgir Már Ragnarsson, Eggert Magnússon, Hannes Smárason og Jón Ásgeir Jóhannesson. Ekki fer á milli mála að Björgólfur Thor er með meirihluta í stjórninni en Birgir Már Ragnarsson er fram- kvæmdastjóri Samsonar. „Við sáum það fyrir okkur að Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóri og bankastjóri Norræna fjárfestinga- bankans, tæki sæti í stjórninni, en því miður sáu stærri hluthafar ekki ástæðu til að ganga að slíku samkomulagi,“ var haft eftir Víglundi í Morgunblaðinu. 15. júlí Hannes úr stjórn Glitnis Tilkynnt var um það til Kauphallarinnar að Hannes Smárason myndi segja sig úr stjórn Glitnis vegna stjórnarsetu sinnar í Straumi-Burðarási. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá FL Group, tók sæti Hannesar Víglundur Þorsteinsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna, biður um orðið á fundinum. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dagsbrúnar, Hannes Smárason og Jón Ásgeir Jóhannesson á hluthafafundi Straums-Burðaráss. Jón Sigurðsson. FV.07.06.indd 36 7.9.2006 12:52:59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.