Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Page 48

Frjáls verslun - 01.07.2006, Page 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 R ekstur Fróða hefur verið erfiður í gegnum árin og oft hefur verið taprekstur á útgáfunni. Nýir eig- endur eru alls óbangnir. „Tap- rekstur getur verið í hvaða atvinnugrein sem er,“ segir Sigurður. „Ég hef komið að rekstri fjölmiðla í mörg ár og stundum hafa menn grætt mikið á rekstri þeirra og stundum hafa menn tapað miklu. Þetta er alltaf spurningin um að sníða sér stakk eftir vexti og haga rekstrinum í samræmi við gildandi reglur í landinu. Þá ætti að vera hægt að láta tímaritaútgáfu ganga upp. Ætli það sé ekki fyrst og fremst spurning um að einbeita sér að rekstrinum. Halda aftur af kostnaði. Ef menn sleppa kostnaði úr böndunum má ugglaust setja hvaða fyr- irtæki sem er á hausinn, nema þau sem eru í einokunaraðstöðu. Áætlanir okkar gera ekki ráð fyrir því að við töpum á þessari starfsemi.“ Sigurður segir að til að tímaritaútgáfa skili arði þurfi að vera eftirsóknarvert efni í tímaritunum. „Galdurinn við fjölmiðla er „Við þekkjum sölutölurnar frá gamalli tíð og teljum okkur því geta gert raunhæfar áætlanir. Þær áætlanir, sem við höfum gert, eiga að skila Birtíngi réttum megin við strikið.“ Nýir eigendur hafa tekið við tímaritaútgáfu Fróða sem nú heitir Birtíngur – með „í“. Sigurður G. Guðjónsson, einn af nýju eigendunum, segir að útgáfustarfsemin verði efld á næstu miss- erum og að áætlanir fyrir næsta ár séu réttum megin við strikið. BYRJAÐ MEÐ HREINT BORÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYND: GEIR ÓLAFSSON FV.07.06.indd 48 7.9.2006 12:54:26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.