Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 51
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 51 Að sögn Jóhönnu hafði Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri mikil áhrif á systurnar og kveikti áhuga þeirra á námi. „Hún tók okkur í sértíma og kenndi okkur að meta gildi menntunar.“ Í framhaldi af því fóru systurnar í Verslunar- skóla Íslands og lauk Jóhanna námi á hagfræðisviði. Jóhanna hefur alltaf haft áhuga á tónlist og hún hefur gaman af því að dansa. Hún stundaði Hollywood af krafti á Verslunarskólaárunum og var mikil diskódís. „Við vinkonurnar höfðum gaman af því að lifa lífinu en það var samt aldrei neitt vesen á okkur.“ Áhugi Jóhönnu á tónlist hefur ekkert minnkað með árunum og vinir hennar segja að hún sé mikill rokk- ari í sér og hefði hún ekki farið út í business hefði hún örugglega orðið rokksöngkona. Hún er í námi við söngskóla og hefur sungið í beinni útsendingu í Ísland í bítið. Jóhanna segist hafa mest gaman af kraftmikilli og rafmagnaðri tónlist. Hún reynir að fylgjast með því sem er að gerast í tónlist í dag en vegna mikilla anna segist hún ekki hafa eins mikinn tíma fyrir tónlistina og hana langi til. Auk tónlistarinnar hefur Jóhanna gaman af stangveiði og hún hefur spilað golf í mörg ár. Hún hefur nokkrum sinnum orðið Reykjavíkurmeistari í golfi í sínum flokki og í fyrra sigraði hún í kvennaflokki á Arctic Open. Síð- astliðið vor fór hún í 10 daga hjólreiðaferð þar sem hjólað var frá Austurríki og yfir Alpana og niður eftir allri Ítalíu og endað í Flórens. Jóhanna segist ætla að hjóla meira í framtíðinni, hún sé komin með delluna, og sé þegar farin að skipuleggja aðra hjólreiðaferð næsta vor. Hefur þörf fyrir að stjórna Jóhanna vissi ekki alveg í hvorn fótinn hún átti á stíga eftir að hún kláraði Verslunarskólann. Hún hóf nám við Kennaraháskólann, en fann sig ekki í því námi og hætt. Í framhaldi af því hætti hún námi um tíma og fór að vinna hjá IBM á Íslandi og keypti sér íbúð. Jóhanna starfaði hjá IBM sem aðstoðarmanneskja sölumanna og ferðaðist mikið vegna vinnunnar. Á þrítugasta ári skráði Jóhanna sig í Háskóla Íslands og hóf nám í viðskiptafræði. Hún var í sambúð með John Drummond á þeim tíma og þau „HÚN TOPPAÐI TINU TURNER“ Nafn: Jóhanna Waagfjörð. Fædd: 13. október 1958. Fjölskylduhagir: Ógift og barnlaus. Menntun: MBA í viðskiptafræði. Starf: Framkvæmdastjóri Haga. Jóhanna Waagfjörð, framkvæmda- stjóri Haga, hefur margt á sinni könnu og hún situr stjórnum í fjölda fyrirtækja. FV.07.06.indd 51 7.9.2006 12:54:42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.