Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Síða 62

Frjáls verslun - 01.07.2006, Síða 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 H eimsferðir hafa rúmlega tífald- ast á einu ári. Í fyrra var velta ferðaskrifstofunnar 3 millj- arðar en í ár verður hún 35 milljarðar. Þetta er risastökk. Nýlega keyptu Heimsferðir eina af stærstu ferðaskrifstofum Finnlands, Matka Vekka Group, en hún eltir um 12, 4 milljörðum króna á ári. Eftir kaupin eru Heimsferðir orðnar fjórða stærsta ferða- skrifstofukeðja á Norðurlöndum – með starfsemi á öllum Norðurlöndunum. Heimsferðir keyptu finnsku ferðaskrif- stofuna Matka Vekka Group af fjárfest- ingarsjóðnum CapMan – sem gerði hana að stærstu ferðaskrifstofukeðju Finnlands með því að sameina mörg smærri fyr- irtækjum á undanförnum þremur árum. Andri Már Ingólfsson, forstjóri Heims- ferða, stofnaði Heimsferðir og hann er maðurinn á bak við þessi risvöxnu stökk fyrirtækisins. En hver er galdur á bak við þessi kaup? Hvaða stefnumótun hefur Andri unnið eftir frá því hann stofnaði Heimsferðir? Hann situr hér fyrir svörum. - Heimsferðir hafa verið að kaupa ferðaskrifstofur í nágrannalöndum okkar, eina í Danmörku í fyrra, eina í Noregi, eina í Svíþjóð og eina í Finnlandi núna í júlí. Hversu mikið hafa þessi kaup aukið heildarfjölda farþega sem þið flytjið árlega; bæði á milli ára og miðað við stöðuna fyrir um það bil áratug? „Það má segja að við höfum tífaldað heild- arfarþegafjöldann á einu ári. Núna er sam- stæðan í heild sinni að flytja um það bil fimm hundruð þúsund manns á ári. Ég man satt að segja ekki hvað við fluttum marga farþega fyrir tíu árum en það hefur varla verið meira en tíu þúsund. Heildarveltan hefur að sama skapi margfaldast á stuttum tíma; í fyrra var hún um 3 milljarðar en er orðin um 35 milljarðar í dag.“ - Þó svo að hlutirnir hafi gerst hratt hjá ykkur að undanförnu má ætla að stefnumótunin, sem að baki liggur, hafi verið í mótun í langan tíma. „Vissulega. Heimsferðir hafa gengið vel í langan tíma og við vorum ekkert að flýta okkur að stækka. Við vönduðum valið F E R Ð A Þ J Ó N U S T A Andri Már Ingólfsson, forstjóri Heimsferða, segir hér frá stefnumótun fyrirtækisins sem nýlega keypti eina af stærstu ferðaskrifstofum Finnlands. Heimsferðir eru núna fjórða stærsta ferðaskrifstofukeðja á Norðurlöndum og verður veltan um 36 milljarðar á þessu ári, en hún var 3 milljarðar í fyrra. HVER ER GALDURINN, ANDRI? TEXTI: GUNNAR HRAFN JÓNSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON FV.07.06.indd 62 7.9.2006 12:55:24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.