Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Page 63

Frjáls verslun - 01.07.2006, Page 63
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 63 afskaplega vel og skoðuðum fjölda kaup- tækifæra en vildum ekki fara út í nein kaup nema þau pössuðu inn í þá heildarmynd sem við höfðum í huga.“ - Hver er sú heildarmynd? „Við ætlum okkur að verða ein stærsta ferðaskrifstofa Norðurlanda. Við lítum á Norðurlöndin sem okkar heimamarkað, enda um mjög svipaða markaði að ræða. Og með kaupunum í Finnlandi erum við komnir með starfsemi í öllum löndunum.“ - Hvað vegur þyngst þegar þið veljið ykkur ákjósanlegt kauptækifæri? „Fyrirtækið þarf að hafa líka hugsun og við. Ég hef ekki trú á því að blanda saman fyrirtækjum með gjörólíka hug- myndafræði; hvort sem um er að ræða innri stjórnun eða hegðun þessara fyr- irtækja á markaðnum. Það er gríðarlega mikilvægt að menn nálgist viðfangsefnin með svipuðum hætti. Fyrirtækið þarf líka að vera kraftmikið, hreyfilegt á mark- aðnum og tilbúið til að vaxa og reyna nýja hluti. Framkvæmdastjórarnir þurfa að vera hungraðir – það er að segja, þá verður enn að langa til að vaxa og byggja upp. Við höfum engan áhuga á að taka við rótgrónu fyrirtæki, bara til að reka það nákvæmlega eins og það hefur verið rekið undanfarinn áratug eða meira. Hitt er miklu skemmtilegra; að afla nýrra viðfangsefna og sóknartækifæra. Innri vöxtur Heimsferða sjálfra var þrjátíu HVER ER GALDURINN, ANDRI? Andri Már Ingólfsson, forstjóri Heimsferða. „Við ætlum okkur að verða ein stærsta ferðaskrifstofa Norðurlanda. Við lítum á Norðurlöndin sem okkar heimamarkað.“ FV.07.06.indd 63 7.9.2006 12:55:28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.