Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Side 74

Frjáls verslun - 01.07.2006, Side 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G HAUSTIÐ ER TÍMINN Í Inn X fæst allt frá skil- veggjum upp í skrifborð og stóla, fundar-, skrifstofu- og gestastóla, sem og húsgögn og innréttingar fyrir heimilið auk ýmiss konar smámuna sem setja punktinn yfir i-ið hvar sem þeim er bætt við falleg húsgögn. INN X: Þægilegt vinnuumhverfi með húsgögnum frá Inn X Rétt staða og þægilegt vinnuum-hverfi er veigamikið, ekki síst fyrir þá sem þurfa að sitja lengi við skrifborð. Margir hafa tileinkað sér „sittu-stattu“ aðferðina á skrifstofunni, það er að sitja og standa til skiptis við skrifborðið. Til þess þarf hæðarstillanleg skrifborð, en verslunin Inn X í Faxafeni 8 sérhæfir sig einmitt í rafmagnshæð- arstillanlegum borðum. Hjá Inn X er líka mikið úrval af þægilegum og vönduðum fjölstillanlegum skrifstofustólum auk húsgagna fyrir heimilið og innréttingar í eldhús, bað- og svefnherbergi, að sögn Halldórs Gunnarssonar, sölustjóra skrifstofuhúsgagna. Húsgögnin fyrir skrifstofuna koma m.a. frá danska fyrirtækinu Dencon og húsgögn fyrir heimili frá öðru þekktu dönsku fyrirtæki, Boconcept. Þá er í Inn X mikið úrval af stólum frá Steelcase, t.d. skrif- stofustóllinn Please sem er mest seldi skrifborðsstóll í Evrópu. Innrétt- ingarnar í Inn X koma frá Aran á Ítalíu. Teikniforrit fyrir skrifstofuna Skrifstofuhúsgögnin í Inn X standa mjög framarlega og á heimasíð- unni www.innx.is er hægt að sækja sér teikniforrit og raða sjálfur inn í skrifstofuna húsgögnum frá Inn X. Að sjálfsögðu aðstoða starfsmenn Inn X viðskiptavini við að teikna upp og skipuleggja skrifstofurnar eða stofurnar heima og velja til þess eitthvað af þeim glæsilega búnaði sem verslunin býður upp á. Hægt er að fá skrifstofuhúsgögn úr hlyn, beyki og kirsuberjaviði og einnig úr eik og harðplasti. Að auki getur Inn X tekið að sér sérsmíði í stærri verk. Húsbúnað frá Inn X má sjá í fjölda- mörgum stórfyrirtækjum hér á landi þar sem menn velja nú gjarnan raf- magnshæðarstillanleg skrifborð til að gera vinnuumhverfið þægilegra. Hall- dór Gunnarsson sölustjóri segir að um 80% skrifborðanna, sem verslunin selji, séu rafmagnshæðarstillanleg. Inn X sé leiðandi á þessu sviði hérlendis og öll skrifborð sem seld séu í Inn X séu að jafnaði með 20 sm hæðarstillingu. Rafmagnsstillanlegu borðin má hins vegar stilla allt frá 62 upp í 130 sm hæð og hafa þau reynst mjög vel sem sýnir sig best í því að viðskiptavinir Inn X kaupa þau aftur og aftur. Sumir kjósi að vera bæði með aðal- og hliðarborð stillanleg en aðrir ein- ungis aðalborðið. Stólarnir við skrifborðin eru líka fjölstillanlegir sem gerir vinnuaðstöðuna enn þægilegri. Vellíðan í vinnunni eykur afköst „Fólki verður að líður vel í vinnunni svo að það geti skilað fullum afköstum og þess vegna leggjum við áherslu á að laga allt að starfs- manninum, borðið, stólinn og þægilega og aðgengilega skápa undir pappíra og skjöl. Um leið og skrifstofan verður þægileg aukast afköstin til muna,“ segir Halldór Gunnarsson sölustjóri. Halldór í þægilegu skrifstofuumhverfi. Skrifstofuhúsgögnin í Inn X eru hönnuð svo fólki líði sem best í vinnunni. FV.07.06.indd 74 7.9.2006 12:56:27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.