Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G HAUSTIÐ ER TÍMINN Mikill og stöðugur vöxtur hefur verið hjá EJS undanfarin ár. Fyrirtækið er mjög sterkt á sviði PC-tölva og fartölva og hvers kyns skrifstofuvéla, t.d. ljósritunarvéla. Þá hefur vöxturinn ekki orðið minni á sviði miðlægs tölvubúnaðar, netþjóna, gagnageymslna, afritunarbúnaðar sem og hugbúnaðar að sögn Jóns Viggós Gunnarssonar, forstjóra EJS. „Vöxturinn hefur verið mikill síðustu árin á öllum sviðum sem EJS starfar á. Viðskiptavinir okkar eru af öllum stærðum og gerðum og eru staðsettir um allt land. Flestir þekkja okkur sem Dell og það erum við líka en ekki má gleyma að EJS býður upp á margs konar lausnir og þjónustu á fyrirtækjamarkaði frá öðrum samstarfsaðilum eins og t.d Microsoft, EMC, Trend Micro, Xerox og svo mætti lengi telja.“ Símkerfi og samskiptalausnir „Árið 2004 keyptum við fyrirtækið Símkerfi og sam- einuðum það þjónustukerfi okkar þótt það sé reyndar starfrækt sem sérhópur innan fyrirtækisins. Við erum með í boði Alcatel-símkerfi sem hafa aðallega verið seld stórum fyrirtækjum. Við höfum lagt megináherslu á stóru kerfin, þótt við séum einnig með símstöðvar fyrir smærri fyrirtæki sem ástæða er fyrir menn að kynna sér. Alcatel- símkerfin geta verið svo stór að aðeins fjórar símstöðvar myndu nægja fyrir allt Ísland! Hins vegar er algengasta stærðin sem við seljum og setjum upp fyrir á milli 100 og 500 notendur. Menn eru líka farnir að nota IP-tæknina mikið og flest símkerfin sem við höfum selt á síðasta ári eru á einhvern hátt IP-vædd, þ.e. nota IP-tæknina mikið og er þá verið að flytja símkerfin yfir netlagnir innanhúss eða milli starfsstöðva með meiri gæðum og lægri kostnaði en áður hefur þekkst,“ segir Jón Viggó. Stöðugar breytingar í upplýsingatækni Jón Viggó bætir við að stöðugt eigi sér stað miklar breytingar hjá EJS, enda sé öll starfsemi sem teng- ist upplýsingatækniheiminum síbreytileg og stöðugt þurfi að viðhalda þekkingu þar sem viðskiptaum- hverfið og tæknin taka stöðugum breytingum. „EJS hefur gengið í gegnum margvíslegar breytingar og er dýnamískt og lifandi fyrirtæki að vinna í. Til að ná framúrskarandi árangri í síbreytilegu umhverfi verða fyrirtæki að geta tekist á við breyt- ingar og þá er hæft starfsfólk lykilatriði. Stjórnendur og allir starfsmenn verða að vera meðvitaðir og taka þátt í breytingunum og áhersla hefur einmitt verið lögð á það hjá EJS.“ Jón Viggó Gunnarsson, verkfræðingur frá Álaborgarháskóla, tók við starfi forstjóra EJS í apríl sl. af Viðari Viðarssyni. Jón Viggó hefur m.a. verið verkefnastjóri á hugbúnaðardeild, ráð- gjafi og framkvæmda- stjóri Sölusviðs EJS EJS: EJS í stöðugum vexti Jón Viggó Gunnarsson, forstjóri EJS, hefur unnið hjá fyrirtækinu frá árinu 2000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.