Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G HAUSTIÐ ER TÍMINN Í tæpan áratug hafa flugfarþegar á leið um Flug-stöð Leifs Eiríkssonar verslað í Saga Boutique, verslun Icelandair í Flugstöðinni. Verslunin var opnuð þar á nýjum stað í júlí og er hún nú orðin sannkölluð glæsiverslun sem býður viðskiptavinum hágæða tískuvörur frá Boss, Burberry, Sand, Wol- ford, Lloyd og Longchamp. Ferðalangurinn getur fatað sig upp í flugstöðinni og mætt á fundi eða hvað annað í nýjum fatnaði frá toppi til táar og með við- eigandi fylgihluti, allt frá Saga Boutique. Ragnhildur Gunnarsdóttir er forstöðumaður Saga Boutique hjá Icelandair en Guðrún Skúladóttir er verslunarstjóri í Leifsstöð. Þær segja að nýja versl- unin byggi á sama grunni og sú eldri en hún sé bæði stærri og vöruúr- valið miklu fjölbreyttara en áður, t.d. hafi bæst við herralína frá Sand og dömulína frá Boss. Nýjasta merkið í Saga Boutique er Wolford frá Austurríki. Í því má fá undirfatnað og sokkabuxur. Auk þessa er rétt að minna á að Burberry fæst hvergi á Íslandi nema í Saga Boutique. Viðtökurnar mjög góðar „Nýja verslunin hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún var opnuð 14. júlí sl. Við sjáum þegar að veruleg aukning hefur orðið í sölunni, enda er verslunin bæði stærri og vöruúrvalið meira. Vissulega hafa Íslendingar verið okkar helstu viðskiptavinir fram til þessa en þetta er að breytast kannski vegna þess að verslunin er orðin meira áberandi en hún var áður og býður viðskiptavin- ina, íslenska jafnt sem erlenda, velkomna um leið og þeir koma auga á hana.“ Yfirbragð Saga Boutique er bjart og glæsilegt og innréttingarnar vekja athygli. Ragnhildur segir að erlendu fyrirtækin hafi sjálf hannað sín svæði en Arkitektar Skógarhlíð ehf. hafi síðan séð um að samhæfa útlit verslunarinnar. Menn eru sammála um að mjög vel hafi tekist til og góð heildarmynd hafi náðst og hvert merki njóti sín vel. Saga Boutique stækkaði úr 60 fermetrum í 214 og Guðrún verslunarstjóri segir að aðstaða sé öll miklu betri og þar með þjónustan við fólkið, sem hafi nú úr miklu meiru að velja í versluninni en áður. Þar vinna níu starfsmenn en þrír eru á Saga Boutique skrifstofunni hjá Icelandair í Reykjavík en deildin annast einnig sölu um borð í vélum Icelandair. Verslunin í Leifsstöð er opin frá klukkan hálf sex á morngana til hálfsex síðdegis, en lengur ef brottfarir eru á kvöldin. Í Saga Boutique fást mjög góðar vörur og verðið er gott. Allar vörur án virðisaukaskatts þannig að þær eru allt að 20% ódýrari en annars staðar auk þess sem þær fást oft ekki annars staðar hér- lendis. Að sjálfsögðu fá viðskiptavinir vildarpunkta fyrir viðskiptin. Saga Boutique í Leifsstöð: Glæsiverslun Saga Boutique Guðrún Skúladóttir verslunarstjóri, Lilja Friðriksdóttir, Emilía Jónsdóttir og Helga Sigurðardóttir í Saga Boutique. ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .I S I C E 3 37 9 3 0 8 /2 0 0 6 NÝ OG GLÆSILEGRI SAGA BOUTIQUE VERSLUN Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Saga BoutiqueSafnaðuVildarpunktum Við bjóðum gott úrval af heimsþekktum vörumerkjum, vandaðan herra- og dömufatnað, skó, belti, veski og fleiri fylgihluti. Allar vörur eru toll- og skattfrjálsar og verðið er lægra en smásölu- verð í flestum Evrópulöndum. Saga Boutique í nýju húsnæði í Flugstöðinni. FV.07.06.indd 82 7.9.2006 12:57:45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.