Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G HAUSTIÐ ER TÍMINN Funda- og ráðstefnuhald í fundarsölum Bláa lónsins hf. í Bláa lóninu og í Eldborg á Svartsengi nýtur vinsælda meðal íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Sérstaða salanna felst ekki hvað síst í einstöku náttúrulegu umhverfi og fjölbreyttum möguleikum fyrir funda- og ráðstefnuhópa. Fundarsalurinn í Bláa lóninu er á annarri hæð og veitir fundargestum einstakt útsýni yfir lónið og fallegt umhverfi þess. Salurinn rúmar allt að 90 gesti. Í Eldborg eru tveir rúmgóðir og bjartir fundarsalir auk vel útbúins stjórnarherbergis. Þráðlaus netaðgangur er í öllum sölum. Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Bláa lónsins hf., segir fundargesti kunna að meta það að geta sameinað fundi og slökun, og eftir árangursríkan fundardag er tilvalið að slaka á í lóninu og jafnvel bjóða fundargestum upp á Blue Lagoon nudd sem fer fram niðri í lón- inu. Veitingastaðurinn státar af björtu og skemmtilegu umhverfi auk útsýnis yfir lónið. Í boði eru fjölbreyttir hádegis- og kvöldverðarseðlar sem henta smærri og stærri hópum. „Umhverfið í Bláa lóninu hentar vel fyrir kynningar og sérviðburði ekki síður en fundi,“ segir Magnea. „Alþjóðlegar kynningar á nýjum Mercedes Bens og Nokia 5500 Sport eru meðal þess sem hefur farið fram í Bláa lóninu á þessu ári, en Ísland er áhugaverður kostur fyrir við- burði af þessu tagi. Einnig vekja viðburðirnir athygli á heimsvísu og eru þeir því góð landkynning, segir hún. Nýr veitinga- og veislusalur 2007 Um mitt næsta ár verður tekinn í notkun nýr og glæsilegur veitinga- og veislusalur og mun hann rúma 250 gesti. Tenging við náttúrulegt umhverfi verður einkennandi fyrir salinn eins og önnur mannvirki Bláa lónsins. Einn veggur salarins er raunverulegur klettaveggur, þá munu sjö metra háir glerveggir veita salnum sérstakt yfirbragð, auk frábærs útsýnis. Salurinn er skemmtileg nýjung og spennandi kostur fyrir árshá- tíðir, brúðkaup og aðra viðburði. Einkaklefar og innilón Búnings- og baðaðstaða mun einnig taka stakkaskiptum á næsta ári. Einkaklefar með aðgangi að slökunarsvæði þar sem m.a. verður innilón eingöngu fyrir þá sem kjósa einkalefana. Þessi nýi möguleiki er skemmtilegur kostur fyrir smærri fundahópa sem vilja slaka á í þægilegu spa-umhverfi að fundi loknum. „Bestu hugmyndirnar verða einnig oft til utan hins hefðbundna vinnuumhverfis,“ segir Magnea að lokum. Bláa lónið: Snjallar hugmyndir kvikna í Bláa lóninu Kynningar og sérviðburðir, fundir og ráðstefnur auk brúðkaupa og annarra ánægjulegra viðburða njóta sín í óvenjulegu umhverfi Bláa lónsins. Ýmsar breytingar eru þar á döfinni á næsta ári. Nýr veitinga- og veislusalur verður tekinn í notkun vorið 2007.Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Bláa lónsins. FV.07.06.indd 86 7.9.2006 12:58:22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.