Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 10
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gleði, bæði á himni og jörðu, yfir liverjunr manni, sem sýnir eg sann- ar, að ættjarðarást og óbilgirni gagnvart öðrum þjóðum þurfa ekki að fara saman. Þessi afstaða margra mætra manna til málsins mundi endast til að sannfæra okkur um réttlæti málstaðar okkar, ef slíks væri þörf. En hún ætti auk þess að styrkja trú þeirra. sem enn kunna að efast um framgang málsins, að það hljóti að lokum að verða leitt til þeirra einu lykta, sem við er unandi. Eg sagði „að lokum“, — og ef til vill finnst ykkur, að í þeim orðum sé uggur um, að það kunni að dragast á langinn. Eg vona, að svo verði ekki. En við eigum að vera við því búnir, ef svo skyldi fara. Það er sagt um suma krakka, að þeir séu allra beztu börn, ef þeir fái allt, sem þeir biðja um, og fái það undir eins. Og það má líka segja um sumt fullorðið fólk, að það sé ákaflega duglegt, ef það geti gert eitthvað í hvellinum og helzt með ekki allt of þreytandi áreynslu, en þrautseigjuna bresti, þegar leiðin sé löng og þungt fyrir fæti. Þetta má ekki koma fyrir okkur, hvað sem kynni að tefja handritamálið. Ef það gengur ekki fram, getur það ekki verið neinu að kenna nema því, að íslendingar hætti að nenna að vilja það af nógu heilum huga. Því verður að halda sí- vakandi, hvort sem það tekur lengri eða skemmri tíma, og viljinn iná ekki dofna né kólna, heldur verður að stælast og hitna við hverja þá torfæru, sem fyrir því kynni að verða. En viljanum verður svo bezt haldið vakandi og vaxandi, að hann fái að njóta sín og neyta í verki. Sóknin í handritamálinu er ekki einungis háð á umræðufundum, hvorki okkar á meðal né við Dani. Allt, sem hér á landi er unnið í þágu íslenzkra fræða, allt, sem gert er til að hlynna að þeim, öll rækt, sem almenningur sýnir þeim, er þáttur í baráttunni. Allt, sem við getum gert til þess að láta aðrar þjóðir sannfærast um, að við séum öðrum verðugri að hafa frum- gögnin í höndum, við vinnum bezt úr þeim, hingað eigi allir að líta, sem vilji kynnast þessum frábæru bókmenntum og skilja þær, er í senn liðsafnaðu'r til sigurs og verður líka skylda okkar, þegar við fáum handritin heim. Ef við ættum að sýna trú okkar og vilja í verkinu til fullrar hlítar, ættum við nú, undir eins, að útbúa gott húsnæði handa handritunum og koma á fót útgáfustofnun, sem bætti úr þeirri brýnu þörf, sem er á nýjum útgáfum fornritanna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.