Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 23
STARFSEMI AUÐHRINGANNA 117 ár sinni svo vel og þægilega fyrir borð. Efnafræðingum hjá du Pont hafði tekizt að framleiða nýja tegund gervilita, svonefnda Monastral- liti, er voru mjög ódýrir í framleiðslu og nota mátti bæði sem fata- efnaliti og málningarliti. Du Pont áleit þessa liti mjög arðvænlega og heppilega til notkunar í málningu, en hafði af því miklar áhyggj- ur, að framleiðsla þeirra mundi geta „truflað“ hið góða verðlag á fataeínalitum. En auðhringar deyja aldrei ráðalausir. Efnafræð- ingunum var fengið það hlutverk að bæta einhverju efni í þessa liti, er gerðu það að verkum, að þeir yrðu óhæfir til Iitunar fataefna, en jafnhæfir til málningar. Þetta kostaði efnafræðingana mikil heila- brot og margar tilraunir, en að lokum fannst lausnin. Til eru efni sem valda húðsjúkdómum, ef þau núast við hörundið. Þessum efn- um mátti blanda í litina, án þess að það rýrði notagildi þeirra til málningar. Þannig eru vísindin notuð í þjónustu auðhringanna. Rafmagnsperur Skemmtilegasta dæmið í bók McConkey’s er sagan um rafmagns- perurnar. Framleiðsla þeirra hefur allt frá því í upphafi aldarinnar verið i höndum tveggja auðhringa, annars í Ameríku, General Electric, og hins i Evrópu. Árið 1928 ákváðu sænsku samvinnufé- lögin að koma upp sinni eigin verksmiðju í þessari grein og losa með því Svíþjóð undan yfirráðum hringsins. Þegar hringurinn komst að þessu sendi hann eftir sænska samvinnumanninum Anders Hedberg, er var forgöngumaður um þetta mál, til viðræðna suður í Sviss, og var ætlunin að fá Svíana ofan af þessum fjanda. Eftir- farandi samtal spannst þá milli Hedbergs og Oppenheimers, eins helzta leiðtoga hringsins: ..Oppenheimer: Ef það er aðeins verðið, sem er of hátt, þá getum við mætt yður á miðri leið, hvað það snertir. Við munum ekki verða örðugir viðfangs. En við verðum að halda markaði okkar í Svíþjóð. Við getum ekki gengið inn á, að nein ný verksmiðja sé byggð þar. Við höfum lært mikið af Bandaríkjamönnum upp á síðkastið, þeir ná annaðhvort samkomulagi við verksmiðjur, sem standa utan við, eða þeir kaupa þær upp á einn eða annan hátt, eða þá að þeir þurrka þær út. Sigurvegarinn hefur liingað til alltaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.