Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 24
118 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verið sá sami. General Electric Company er enginn lítilmagni, eins og þér vilið. En við hér í Evrópu stöndum þeim ekki langt að baki, svo að ég segi yður alveg hreinskilnislega, að engin ný verksmiðja mun troða okkur um tær í Svíþjóð, ef við getum komið í veg fyrir það. Verðið í Svíþjóð getur orðið framúrskarandi lágt. Hedberg: Við höfum ekkert á móti því, að þið seljið rafmagns- perur lágu verði í Svíþjóð. Það er til hagsbóta fyrir neytendurna, skjólstæðinga okkar. Ef þið viljið selja Svíum perur fyrir neðan kostnaðarverð, eða jafnvel gefa þeim þær fyrir ekki neitt, þá mun- um við fagna, þakka ykkur og óska sjálfum okkur til hamingju að hafa byggt verksmiðju, er komið gat slíku göfuglyndi til leiðar. Akvörðunum okkar verður áreiðanlega ekki breytt. Oppe/iheimer: En hvers vegna? Það er auðvelt að breyta ákvörð- unum . .. Það sem ég á við er, að verðið á perum getur orðið mjög lágt í Svíþjóð, sjáið þér? Og það mun hvorugur okkar kæra sig um. Hedherg: Hvers vegna ekki? Aðalmarkmið okkar er að verðið lækki. Ég og þér erum fulltrúar tveggja algerlega andstæðra hags- muna, svo að við eigum mjög erfitt með að skilja hvor annan. Þér viljið, að verðið hækki, við viljum, að það lækki, þér viljið, að hluthafarnir hagnist, við viljum, að neytendurnir hagnist . . .“ Þarna mættust efnahagslegt lýðræði og efnahagslegt einræði, eins og McConkey kemst að orði, og í þetta skipti sigraði lýðræðið. Verðið á rafmagnsperum lækkaði úr sem svarar 37 centum í 27 cent, undir eins og verksmiðjubyggingin hófst. Verksmiðju sam- vinnufélaganna, Luma, tókst að framleiða perur fyrir 22 cent, hringurinn varð að fylgjast með. Síðan hefur verðið á rafmagns- perum stöðugt farið lækkandi, og er það ábyggilega að langmestu leyti að þakka framtaki sænsku samvinnufélaganna, og því að brezku samvinnufélögin fóru skömmu síðar að dæmi þeirra. Gleraugu í Bandaríkjunum nota 28 miljónir manna gleraugu. Enn fremur er áætlað, að í þessu auðugasta landi veraldarinnar séu 34 miljónir manna, sem þyrftu að nota gleraugu, en hafa ekki efni á því. Vold- ugur hringur hefur lagt undir sig bæði framleiðslu og sölu á gler-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.