Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 30
M A N U E L K 0 M R 0 F F : Um bækur og skoðanafrelsi MANUEL KOMROFF er víðírægur bandarískur rithöfundur og bók- menntafræðingur. liann hefur alls gefið' út 25 bækur, en kunnastar þeirra munu vera skáldsögurnar Coronet, Wnterloo, Thc Magic Bow, Jugglers Kiss og smásagnasafnið The Grace oj Lambs. Ennfremur var hann einn af aðalstofnendum hinna ágætu útgáfufyrirtækja Modern Library og Library oj Living Classics, átti drýgstan þátt í að móta stefnu þeirra og stjórnaði þeim báðum um nokkurt skeið. Bókmenntafyrirlestra flutti hann árum saman í Columbia-háskóla í New York, en lét af þeim störfum 1945 um óákveðinn tfma. Síðasta skáldsaga hans, Feast oj the Jesters, kom út fyrir nokkrum vikum. Uún fjallar um flokk leikara, sem ferðast frá París til Vínarborgar árið 1815, „þegar verið var að brytja Evrópu sundur og bjóða fólk upþ á svipaðan hátt og nú“, eins og höfundurinn kemst að orði í bréfi til þýðanda greinar þeirrar, sem hér birtist. Hvergi nema í bókunt sínum gefst bandarískum rithöfundum tækifæri til að njóta fullkomins skoðanafrelsis eins og sakir standa. Þetta ber þó ekki að skilja svo, að dagblöð vor og tíinarit séu raun- verulega múlbundin, að óskorað prentfrelsi hafi verið afnumið meðal vor. Hins vegar er útgáfu bóka þann veg háttað í Ameriku um þessar mundir, að höfundum Liýðst þar fyllra frjálsræði til að Ijá hug sinn en á nokkrum öðrum vettvangi. Hjá bókaútgefendum almennt gilda færri reglur, hóflegri skil- málar og viturlegri kröfur um ritað mál heldur en hjá nokkrum öðrunt fyrirtækjum, sem um það fjalla í markaðsskyni. Eg held líka, að meðal þeirra manna, sem bækur velja til útgáfu, ríki sá menningarandi, sem alla aðra ritstjóra skortir. Ohætt er að ganga að þvi vísu, að hverskyns höft, fjötrar og þvingunarskilmálar herði þeim mun fastara að rithöfundum vestan liafs sem þeir semja fyrir stærri hóp lesenda eða áheyrenda. Hat- rainmlegast bitnar ófrelsið á þeim, sem skrifa kvikmyndaleikrit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.