Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 37
GJALDEYRIR OG MENNING 131 nokkur von á að vera um að fá ákveðnar bækur. Eftirspurnin er meiri en framboðið á mörgum sviðum, og ef bíða þarf eftir úr- skurðum gjaldeyrisyfirvalda vikum eða mánuðum saman getur það margoft orðið um seinan. Þetta er því sárgrætilegra sem einmitt nú væri tækifæri fyrir söfnin okkar, sem sannarlega eiga ekki of fjölbreyttan bókakost, til þess að bæta við sig bráðnauðsynlegum bókum, meðan fjárveit- ingar þeirra til bókakaupa eru tiltölulega háar, að minnsta kosti miðað við erlent bókaverð. Eins og nú er taka gjaldeyrisyfirvöldin algerlega fram fyrir hendur fjárveitingarvaldsins með því að meina söfnunum að nota það fé sem þeim er veitt á fjárlögum til bóka- kaupa. Landsbókasafninu eru t. d. veittar 100 þús. kr. til bókakaupa á fjárlögum ársins 1947, og vitanlega ætti að verja öllu þessu fé, eða fast að því, til kaupa á erlendum bókum; eðlilegast væri að safnið fengi þetta fé til umráða í erlendum gjaldeyri umsóknarlaust. En þrátt fyrir látlausar umsóknir fær safnið ekki að nota það fé sem Alþingi hefur fengið því í hendur, fær ekki að gegna því hlut- verki sem því er ætlað í landslögum. Og allur landslýður, almenn- ingur jafnt sem fræðimenn, verður fávísari með hverjum deginum sem líður um það sem er að gerast í heiminum utan þess járntjalds sem gjaldeyrisyfirvöldin eru búin að draga kringum andlegt líf íslendinga. Fyrir þessum aðgerðum hafa ekki sézt nein frambærileg rök, enda eru þau ekki til. Helzt mætti ætla að gjaldeyrisyfirvöldin teldu bækur til óþarfa af lakasta tagi, að minnsta kosti töluvert neðan við glerkýr. Þær voru þó teknar inn í skömmtunarkerfið í haust, um leið og erlendum bókum var útskúfað í yztu myrkur. En bágt á ég með að trúa því að óreyndu að íslenzkur almenningur líti svo á, eða uni því til lengdar að geta ekki eignazt neina bók sem prent- uð sé utan íslands. Nú mætti ef til vill halda að þetta væri mesti hvalreki fyrir íslenzka bókaútgefendur að allri samkeppni erlendra bóka væri bægt frá þeim í einu vetfangi. En annars vegar hefur reynslan sýnt að sala erlendra bóka dregur harla lítið úr sölu inn- lendra, og hins vegar er á þeim sviðum sem okkur skortir helzt erlendar bækur um, ekkert sambærilegt til á íslenzku og getur sjaldn- ast orðið, vegna þess að markaðurinn er of þröngur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.