Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 41
GJALDEYRIR OG MENNING 135 neglur sér og brýnar þarfir rnargar á flestum sviðunr. Svipaða sögu má segja frá fjölda landa, en íslenzku aðferðina hef ég ekki ennþá heyrt getið um annars staðar. Við þetta bætist nú að þær fjárhæðir sem hér er um að ræða eru engan veginn svo risavaxnar að þær geti haft nein úrslitaáhrif á þjóðarhaginn eða neitt í námunda við það. Ennþá eru ekki tiltæki- legar nýrri sundurliðaðar verzlunarskýrslur en frá 1945, svo að gögn skortir um bókainnflutning síðustu tvö árin. En árið 1945 voru fluttar inn erlendar bækur og bæklingar fyrir 1.143.639 kr. og blöð og tímarit fyrir 222.869 kr. Við þessar tölur er það að athuga að á árinu 1945 tókust aftur skipti við Norðurlönd, og varð þá geysimikill bókainnflutningur þaðan, eða fyrir uin 444 þús. kr., svo að ætla má að frekar hafi dregið úr honum síðan, og að minnsta kosti getur sá innflutningur ekki talizt venjulegur. Enn fremur er þess að geta, að af blöðum og tímaritum kom allur obbinn frá Bandaríkjunum, eða fyrir rúm 196 þús. kr., og er lítil eftirsjá í því þótt hann minnkaði drjúgum, þar sem ekki er ástæða til þess að áfellast gjaldeyrisyfirvöldin þó að þeim þyki dollurum betur varið til annars en kaupa á ómerkilegum myndablöðum, leikara- og „hasa“-blöðum, en þau munu hafa verið drjúgur póstur í þessum útgjaldalið. Af þessum tölum virðist mega draga þá ályktun að eðlilegur bókainnflutningur yrði innan við eina miljón króna á ári, og ef einhverjar hömlur yrðu settar við innflutningi á ómerkilegu blaða- rusli, gæti upphæðin lækkað enn meir. Það skal þó tekið fram að ég er vantrúaður á ráðstafanir af hálfu yfirvalda til takmarkana á bókainnflutningi, því að erfitt mundi reynast að skipa nokkurn dómstól sem treystandi væri til að úrskurða hverjar bækur skyldu fluttar inn og hverjar ekki, svo að allir gætu við unað. En blaða- ruslið ætti þó að vera hægt að greina frá án þess að það orkaði tvímælis, einkum ef um það fengjust samtök bóksala, sem væru efalaust fúsir til að vísa þeim á bug, ef leyfður væri innflutningur bóka. Ef ótækt þætti að sleppa öllum takmörkunum, væri sennilega skynsamlegasta leiðin að ákveða að gjaldeyrir til bókakaupa mætti ekki fara fram úr ákveðinni upphæð á ári, sem yrði svo úthlutað til bóksala í hlutfalli við verzlunarveltu þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.