Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 54
148 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR einn af hinum mestu predikurum Ameríku á sínum tíma, og hann hélt áfram: „011 saga vor er drottinsvik; blóð vort var flekkaS, áSur en viS fæddumst; trúarjátningar vorar eru villutrú gagnvart móSurkirkjunni, stjórnarskrá vor svik viS föSurlandiS. En hverju skiptir þaS? Þótt allir landsstjórar heimsins bjóSi oss aS svíkja manneskjuna, og gangi á undan meS fordæmi sínu, þá skulum vér aldrei hlíta boSum þeirra.“ Þeir, sem ætla aS þvinga upp á okkur nýju hollustuhugtaki, gera ekki aSeins ráS fyrir því aS þaS sé hægt, heldur eru þeir líka svo djarfir aS halda, aS þeir séu færir um aS skýrgreina þaS. ÞaS minnir mann á háSsyrSi Whitmans um hina „takmarkalausu ó- skammfeilni kosinna fulltrúa“. Hverjir eiga aS segja til um þaS, hvaS þjóShollusta sé? ÞaS er fólk eins og Rankin og Bilbo, for- kólfar D. A. R., Amerísku hersveitarinnar, og fólk á borS viS Hearst og McCormick. Má ekki segja þaS sama um hrókaræSur Rankins um hollustuna og Emerson sagSi um Webster út af hinni frægu ræSu 7. marz: „HeiSur í munni herra Websters er eins og ást í munni hóru.“ HvaS vita þeir menn um þjóShollustu, sem hafa aS spotti Sjálf- stæSisyfirlýsinguna og Réttindaskrána, sem eySa orku sinni í þáS aS æsa til kynþáttahaturs og stéttahaturs og mundu, ef þeir gætu, hefta í fjötra andlegt líf Ameríku? HvaS vita þeir í sannleika sagt um Ameríku, um Ameríku Sam Adams og Tom Paines, um baráttu Jacksons viS Hæstarétt, um lofsöng Lincolns til vinnunnar, um rit- gerS Thoreaus um borgaralega óhlýSni, um haráttu Emersons til varnar John Brown? Hver af hetjum Ameríku mundi standast próf þeirra, hver mundi verSa sýknuS af nefndum þeirra? Ekki Washing- ton, sem var uppreisnarmaSur. Ekki Jefferson, sem sagSi, aS allir menn væru skapaSir jafnir, og hafSi aS kjörorSi: „Uppreisn gegn harSstjórum er hlýSni viS GuS.“ Ekki Garrison, sem brenndi stjórnarskrána opinberlega. Ekki Wendell Philipps, sem alls staSar talaSi máli sinælingjanna og taldi sig vera heimspekilegan stjórn- leysingja. Ekki Seward, talsmaSur „æSri laga“, eSa Sumner, tals- maSur kynþáttajafnréttis. Ekki Lincoln, sem brýndi fyrir okkur aS bera ekki hatur til neins heldur kærleika til allra, eSa Wilson, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.