Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 57
HVAÐ ER AMERÍSK ÞJÓÐHOLLUSTA? 151 Hverjir eru það sem í raun og veru sýna skort á hollustu? Þeir, sem blása að glóðum kynþáttahatursins og efla ágreining milli trúar- flokka og stétta. Þeir, sem brjóta stjórnarskrána með því að fótum- troða frjálsar kosningar. Þeir, sem gera rétt meirihlutans að athlægi með yfirgangi. Þeir, sem hefta lýðræðið með því að berjast gegn sömu tækifærum allra til menntunar. Þeir, sem virða að vettugi lög landsins með aftökum án dóms og laga og með því að gera skrípaleik úr kviðdómunum. Þeir, sem berjast gegn málfrelsi, rit- frelsi og fundafrelsi. Þeir, sem kúga fram sérhagsmuni sína á kostn- að þjóðarheildarinnar. Þeir, sem líta á opinberar stöður sem per- sónuleg gróðafyrirtæki. Þeir, sem dá hernað meira en friðsamleg borgaraleg störf. Þeir, sem í eiginhagsmunaskyni ala á fjandskap milli þjóða og stofna heiminum í styrjaldarhættu. Má búast við, að Rannsóknarnefndin á óamerískri starfsemi sker- ist í leikinn til þess að koma í veg fyrir slíka starfsemi? Má ætla, að tilskipun herra Trumans um skort á þjóðhollustu nái til þessara manna? Má búast við, að barátta sú, sem nú er háð fyrir ameríkan- isma, telji þessum mönnum hughvarf? Ef nokkuð má marka þá reynslu, sem fengizt hefur, er þess ekki að vænta. Ef ætlunin tekst, verður árangurinn sá að þagga niður gagnrýni og uppræta skoð- anamun — eða gera hann ólöglegan. En lýðræðið okkar getur ekki þrifizt án gagnrýni, og stjórnarfyrirkomulag okkar ekki staðizt án andstöðu. Það eru aðeins einræðisstjórnir, sem heimta einhæf- ingu, og gera það, eins og við vitum, á eigin hættu. Ef engin er gagnrýnin, verða ávirðingar ekki víttar, ef ekki er nein andstaða, veldur það stöðnun í stjórnskipun vorri, sem reist er á þróun. Misk- unnarlaus gagnrýni á stjórnskipulaginu er hagsmunamál amerísku þjóðarinnar. Það er hagsmunamál hennar að gagnstæðar skoðanir fái að þrífast, því að hún veit, að taglhnýtingshátturinn er ekki eðli Ameríku. Róttækustu tilraunir eru henni í hag, því að hún veit, að aðeins þeir, sem grannskoða allt, geta tileinkað sér það sem gott er. IV Það er hægara að segja, hvað ekki er þjóðhollusta, en að segja, hvað hún er. Hún er ekki óvirk undirgefni við ríkjandi ástand. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.