Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 58
152 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR er ekki bjánaleg fávizka um önnur lönd og aðrar stjórnskipanir. Hún er ekki eftirlæti við serímóníur — fánakveðjur, hollustueiða og ákafar yfirlýsingar í orði. Hún er ekki sérstök trúarjátning, ekki sérstök sögutúlkun, og ekki heldur trú á sérstaka atvinnuhætti eða sérstaka heimspeki. Hún er hefð, hugsjón og lögmál. Hún er fúsleiki þess að laka almenningsheill fram yfir alla einkahagsmuni. Hún er viðurkenn- ing á hinum fjölbreytta hugmyndaauði, sem komið getur úr ólík- ustu áttum. Hún er tryggð við þær erfðavenjur, sem verið hafa leiðarstjarna mestu stjórnmálamanna okkar og orðið snjöllustu skáldum okkar yrkisefni — erfðavenjur frelsis, jafnréttis, lýðræðis, umburðarlyndis — erfðavenjur æðri laga, tilrauna, samvinnu. Hún er skilningur á því, að Ameríka á rætur sínar að rekja til uppreisn- ar, hefur dafnað við ágreining og orðið stórveldi við tilraunir. Sjálfstæði vort fengum við með byltingu, lýðveldisstofnunin var algert nýmæli, sambandsríkjafyrirkomulagið var ein risavaxin til- raunastöð. I ríki náttúrunnar voru Ameríkumenn landnemar, í fé- lags- og atvinnuháttum hafa þeir líka numið ný lönd. Andleg marg- breytni hefur frá upphafi verið jafn sérkennileg fyrir Ameríku og margbreytni kynþátta og tungu. Heimspeki hinna æðri lögmála (transcendentalismi) hefur verið sú heimspekiskoðun, sem öðrum fremur hefur einkennt Ameríku, ásamt pragmatismanum, sem er heimspeki tilrauna og fjölhyggju. Þessar tvær grundvallarskoðanir eru innsti kjarni ameríkanismans: Lögrnál hinna æðri laga, eða hlýðni við rödd samvizkunnar fremur en tilskipanir, og lögmál pragmatismans, eða afneitun þess, að aðeins eitt sé gott, og þeirrar hugmyndar, að síðasta smiðshöggið hafi verið rekið á alheiminn. Ameríkumenn hafa vitað frá upphafi, að nýja heima er að vinna og ný sannindi að finna. Allar tilraunir í þá átt að einhæfa ame- rikanismann og sníða honum ákveðinn stakk eru svik við allt það bezta, sem í honum felst og ljær honum gildi. Sölvi Blöndal þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.