Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 60
154 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR maður, en er nú vörður á safninu. Þær tala um, að hann sé sonar- sonur smyglara. Það er alveg áreiðanlegt, að Nikolaj afi hans fékkst við smygl og verzlaði með ótollað tóbak. Reyndar hafði sá gamli haft heppnina með sér og líka fengið arf, — félagi hans, rússneskur kaupmaður, hafði drukknað, af því að hann kunni ekki að gæta seglsins. En guð má vita, hvernig það segl leit út, þegar allt kom til alls. — Það skyldi þó ekki hafa haft svart skegg, verið í hvítum buxum og heitið Nikolaj Stavraki? Fólk vissi ekkert með vissu, en upp frá þeim degi hafði Nikolaj Stavraki grætt á tá og fingri. Hann byggði sér stórt, skrautlegt hús og breiddi fágæta erlenda dúka á borð og bekki. Hann átti meðal annars persneskt sjal, sem var hvítt og bleikrautt. Það var eins og rósir í mjöll. Adrían, sonur Nikolajs, hafði ekki farið í felur með fyrirtæki sín. Hann bjó í stórborginni Odessa og verzlaði með kanarífugla og kóralla. Hann græddi of fjár: Það voru sem sagt friðartímar, og menn gátu hlustað á kanarífugla og spókað sig með kóralla eins og þá lysti. Sonur hans hét einnig Adrían. Hann hafði aldrei svo mikið sem rekið nefið inn í verzlun föður síns. Þegar faðirinn dó, seldi hann hana og opnaÖi ávaxtaverzlun, en hann stjórnaði henni ekki sjálfur, heldur hafði verzlunarstjóra. Svo fór hann til útlanda og dvaldist þar langa hríð, en hann kvæntist ekki. Að lokum sneri hann heim til ættborgarinnar, endurbyggði hús afa síns og settist þar að fyrir fullt og allt. Og hann lét sér ekki nægja að endurbyggja það, heldur safnaði hann í það skrautgripum og listaverkum. Persneska sjalið, sem afi hans hafði átt, þurfti ekki lengur að vera hnípið af einveru. Það eignaðist heilan hóp af vinkonum, sjöl af sama tagi, öll frá Persíu. Þar að auki voru þar myndastyttur, forn húsgögn, knipplingar og gimsteinar — í stuttu máli sagt, allt sem auðugur maður getur veitt sér. Þannig lifði Stavraki ungi þangað til hann varð líka gamall. En þá kom byltingin. Það kom tilskipun um, að allir fallegir hlutir skyldu verða al- menningseign, en menn fengu ekki að fara með þá heim til sín. Þeir skyldu geymdir í sérstöku húsi, sem nefndist safn, og á sunnu- dögum — reyndar á virkum dögum líka nema mánudögum — var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.