Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 75
HIROSHIMA 169 lians og vinir. Hann hafði heyrt óþægilega nákvæmar fréttir um stórárásirnar á Kure, Iwakuni, Tokuyama, og aðrar nálægar borgir; hann var viss um að röðin kæmi bráðlega að Hiroshima. Hann hafði sofið illa nóttina áður, vegna þess að gefin höfðu verið mörg hættu- merki. I Hiroshima höfðu slík hættumerki kveðið við næstum því á hverri nóttu vikum saman, því að um þær mundir notuðu B-29 vél- arnar Biwa-vatnið norðaustan við Hiroshima sem stefnustað, og hvaða borg sem Bandarikjamenn ætluðu að ráðast á, streymdu stóru sprengjuflugvélarnar þeirra inn yfir ströndina í nánd við Hiroshima. Þessi tíðu hættumerki og hin stöðuga fjarvist herra B frá Hiroshima höfðu gert borgarana taugaveiklaða; sá orðrómur gekk að Banda- ríkjamenn ætluðu borginni eitthvað alveg sérstakt. Herra Tanimoto er lítill maður, skjótur til að lala, hlæja og gráta. Hann hefur svart hár, frekar sítt, og skiptir því í miðju; frainstæð ennisbeinin ofan við augnabrúnirnar, litla yfirskeggið, lítill munnur og haka gefa honum kynlegt gamal-ungt útlit, ungl- ingslegt og þó vizkulegt, veikgert en þó fjörlegt. Hreyfingar hans eru órólegar og hraðar, en þó með þeirri gát sem gefur í skyn að hann sé bæði varkár og íhugull. Enda höfðu þeir kostir einmitt komið í ljós þessa órólegu daga áður en sprengjan féll. Auk þess sem herra Tanimoto lét konu sína dveljast í Ushida á næturnar, hafði hann flutt allt sem hægt var að hreyfa úr kirkju sinni, sem var í hinu þéttbýla viðhafnarhverfi Nagaragawa, í hús gervisilkifram- leiðanda nokkurs í Koi, tvær mílur frá miðbiki borgarinnar. Gervi- silkiframleiðandinn, Matsui að nafni, hafði opnað hús sitt, sem þá var autt, mörgum vinum sínum og kunningjum, svo að þeir gætu flutt það sem þeir vildu, í örugga fjarlægð frá væntanlegu árásar- svæði. Herra Tanimoto átti hægt með að flytja stóla, sálmabækur, biblíur, altarisskraut og kirkjubækur á handvagni þótt hann væri einn, en við orgelið og píanóið þurfti hann á hjálp að halda. Vinur hans, Matsuo að nafni, hafði hjálpað honum daginn áður að flytja píanóið til Koi; í staðinn hafði hann lofað að aðstoða Matsuo þennan dag við að flytja eignir dóttur hans. Þess vegna hafði hann farið svona snemma á fætur. Herra Tanimoto eldaði sér morgunverð sjálfur. Hann var mjög þreyttur. Areynslan við að flytja píanóið daginn áður, svefnlaus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.