Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 78
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR flóanum í nánd við Tsuzu, maðurinn sem tengdamóðir og mágkona herra Tanimotos bjuggu hjá, sá leiftrið og heyrði gífurlega spreng- ingu; hann var næstum því tuttugu mílur frá Hiroshima, en hávað- inn var meiri en þegar B-29 vélarnar höfðu ráðizt á Iwakuni sem er aðeins finim mílur í burtu.) Herra Tanimoto lyfti höfðinu strax og hann þorði og sá að hús silkiframleiðandans var hruniÖ. Hann hélt að sprengja hefði fallið beint á það. Svo mikill rykmökkur hafði þyrlazt upp að það var komið eins konar rökkur. Hann þaut út á götuna í skelfingu, og mundi ekkert eftir því að herra Matsuo var undir rústunum. Hann tók eftir því á hlaupunum að steyptur múr umhverfis húsið var fallinn um koll — að húsinu en ekki frá því. Þaö fyrsta sem hann sá á götunni var hópur hermanna sem höfðu verið að grafa sig inn í hlíðina fyrir handan, en þar átti að vera eitt þeirra þúsunda jarðbyrgja sem Japanarnir virðast hafa ætlað að nota til að verjast innrás, hæð frá hæð, lífi fyrir líf; hermennirnir voru að koma úl úr byrginu, þar sem þeir höfðu átt að vera öruggir, og blóðið streymdi úr höfðum þeirra, herðum og bökum. Þeir voru þögulir og agndofa. Dagurinn varð myrkari og myrkari, undir rykskýi sem virtist aðeins ná yfir lítið svæði. Skömmu fyrir miðnætti kvöldið áður en sprengjunni var kastað sagði þulur í útvarpi borgarinnar að um tvö hundruð B-29 vélar væru að nálgast Honshu að sunnan, og ráðlagði íbúum Hiroshima að flytja sig á „öruggu svæðin“ sem þeim væru ætluö. Frú Hat- suyo Nakamura, klæðskeraekkjan, sem bjó í hverfinu Nobori-cho og hafði löngum lagt í vana sinn að gera eins og henni var sagt, dreif börnin sín þrjú — tíu ára gamlan dreng, Toshio, átta ára gamla telpu, Yaeko, og fimm ára gamla telpu, Myeko — upp úr rúminu og klæddi þau og fór með þau til heræfingasvæðisins, sem kallað var Austursvæðið, í norðausturjaðri borgarinnar. Þar breiddi hún úr nokkrum dýnum og börnin lögðust til svefns. Þau sváfu til klukkan tvö, en þá vöknuðu þau við hávaðann í vélunum sem flugu yfir Hiroshima. Undir eins og vélarnar voru komnar fram hjá, lagði frú Naka-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.