Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 84
178 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR unum, gervikaffi og skömmtunarbrauð, en eins og á stóð hafði hann sérstakt ógeð á þeim mat. Prestarnir sátu um stund og röbbuðu saman, þangað til þeir heyrðu merkið um að hættan væri liðin hjá klukkan átta. Þá dreifðust þeir í ýmsa staði í húsinu. Faðii Schiffer fór inn í herbergi sitt til að skrifa. Faðir Cieslik settist á harðan stól í herberginu sínu og fór að lesa með kodda yfir mag- anum til að draga úr verkjunum. Yfirpresturinn, faðir LaSalle, stóð hugsi við gluggann á herbergi sínu. Faðir Kleinsorge fór upp í herbergi á þriðju hæð, fór úr öllum fötunum nema nærklæðun- um, lagðist á hægri hliðina upp í rúm og fór að lesa Stimmen der Zeit. Eftir hið hræðilega leiftur — en það minnti föður Kleinsorge, eins og honum datt í hug síðar, á eitthvað sem hann hafði lesið í æsku um loftstein sem rakst á jörðina — fékk hann ráðrúm til einnar hugsunar (hann var 1.400 yards frá miðbikinu): Sprengja hefur fallið beint á okkur. Síðan missti hann meðvitundina í nokkr- ar sekúndur eða mínútur. Faðir Kleinsorge veit ekki hvernig hann komst út úr húsinu. Það næsta sem hann skynjaði var að hann var á gangi í kálgarði trú- boðsins í nærklæðunum og það blæddi örlítið úr smásárum á vinstri hlið hans; að öll hús í kringum hann voru hrunin nema trúboðshús jesúítanna, sem löngu áður hafði verið styrkt og aftur styrkt af presti sem hét Gropper og var lífhræddur í jarðskjálftum; að dagsbirtan var orðin að myrkri, og að Murata-ian, forstöðu- konan, var í nánd og hrópaði aftur og aftur, „Shu Jesusu, awaremi tamai! Drottinn Jesús, miskunna þú oss!“ í lestinni til Hiroshima sat dr. Terufumi Sasaki, sáralæknir við Rauðakross-spítalann, á leið utan úr sveit þar sem hann bjó með móður sinni, og hugsaði um óþægilega martröð sem hann hafði orðið fyrir nóttina áður. Móðir hans átti heima í Mukaihara, þrjá- tíu mílur frá borginni, og hann var tvo tíma á leiðinni til spítalans með lest og sporvagni. Hann hafði sofið óvært um nóttina og vakn- að klukkutíma fyrr en venjulega, og af því að honum fannst í sér eitthvert slen og hitasnertur, hafði hann velt því fyrir sér hvort hann ætti nókkuð að fara á spítalann; að lokum rak skylduræknin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.