Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 87
HIROSHIMA 181 nógu snemma til þess að faðir hennar, sem vann í verksmiðju er gerði eyrnahlífar handa stórskotaliðsmönnum, gæti haft matinn með sér í verksmiðjuna. Þegar hún var búin og hafði þvegið upp mataráhöldin var klukkan næstum orðin sjö. Fjölskyldan átti heima í Koi, og hún var fjörutíu og fimm mínútur að komast til niður- suðuverksmiðjunnar í borgarhluta sem kallaðist Kannon-machi. Hún sá um listana yfir starfsfólkið í verksmiðjunni. Hún fór frá Koi um sjöleytið, og strax og hún kom í verksmiðjuna fór hún með nokkrum öðrum stúlkum úr starfsfólksdeildinni inn í samkomu- sal verksmiðjunnar. Tiginn flotaforingi, fyrrverandi yfirmaður þeirra, hafði framið sjálfsmorð daginn áður með því.að kasta sér undir járnbrautarlest — og slíkur dauðdagi var talinn nægilega virðulegur til þess að haldin væri minningarathöfn, en hún átti að fara fram í niðursuðuverksmiðjunni klukkan tíu um morguninn. Ungfrú Sasaki og hinar stúlkurnar sáu um nauðsynlegan undir- búning athafnarinnar í samkomusalnum. Að því voru þær um tutt- ugu mínútur. Ungfrú Sasaki fór síðan til skrifstofu sinnar og sett- ist niður við skrifborð sitt. Hún sat alllangt frá gluggunum, sem voru vinstra megin við hana, en bak við hana voru tveir stórir bókaskápar sem geymdu bókasafn verksmiðjunnar, en starfsfólks- deildin hafði eftirlit með því. Hún fór að undirbúa starf sitt, lagði dót niður í skúffu og raðaði plöggum. Hún hugsaði sér að spjalla örlítið við stúlkuna sem sat hægra megin við hana, áður en hún byrjaði að færa inn á lista sinn nýtt starfsfólk, uppsagnir, og brott- farir í herinn. Um leið og hún sneri höfðinu frá glugganum, fyllt- ist herbergið af blindandi bjarma. Hún lamaðist af skelfingu, sat grafkyrr í stólnum langt augnablik (verksmiðjan var 1.600 yards frá miðbikinu). Allt hrapaði, og ungfrú Sasaki missti meðvitundina. Loftið hrundi snögglega og trégólfið fyrir ofan splundraðist í flísar og fólkið sem var uppi hrapaði niður og þakið fyrir ofan það lét undan; en fyrstir allra köstuðust bókaskáparnir fyrir aftan hana fram yfir sig og það sem í þeim var varpaði henni um koll, en vinstri fóturinn snerist hræðilega og brotnaði undir þunganum. í niðursuðuverksmiðjunni þarna, á fyrsta augnabliki kjarnorku- aldarinnar, var mannleg vera að kremjast í hel undir bókum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.