Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 90
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR unum. Síðan losaði hún Myeko. Börnin voru óhrein og marin, en ekkert þeirra hafði skurð eða skrámu. Frú Nakamura fór með börnin út á götu. Þau voru í nærklæð- unum einum, og þótt heitt væri í veðri fékk hún í ruglingnum á- hyggjur út af því að þeim væri kalt, svo að hún fór aftur að rúst- unum og rótaði í þeim og fann fataböggul sem hún hafði haft tilbúinn ef hættu bæri að höndum, og hún færði þau í buxur, blúss- ur, skó, fóðraðar bómullarhettur til öryggis í loftárásum, sem kall- aðar voru bokuzuki, og meira að segja yfirhafnir, þótt kjánalegt megi virðast. Börnin voru þögul, nema hin fimm ára gamla Myeko, sem spurði og spurði í sífellu: „Hvers vegna er orðið dimmt svona snemma? Hvers vegna hrundi húsið okkar? Hvað kom fyrir?“ Frú Nakamura vissi ekki hvað komið hafði fyrir (var ekki búið að gefa merki um að öfl hætta væri liðin hjá?), leit í kringum sig og sá í rökkrinu að öll hús í nágrenninu voru hrunin. Húsið and- spænis þeim, sem eigandinn hafði verið að rífa til þess að hægt væri að gera brunavarnarbelti, hafði nú verið fellt mjög rækilega, en ósnyrtilega; eigandi þess, sem hafði verið að fórna heimili sínu fyrir öryggi bæjarhlutans, lá örendur. Frú Nakamoto, kona for- manns Grannafélagsins í þessum bæjarhluta, kom yfir götuna með höfuðið alblóðugt, og sagði að barnið sitt væri illa skorið; átti frú Nakamura nokkur sárabindi? Það átti frú Nakamura ekki, en hún klöngraðist aftur inn í rústirnar af húsi sínu og náði í hvítt klæði sem hún hafði notað í saumaskap sínum, reif það i ræmur og fékk frú Nakamoto það. Þegar hún var að ná í klæðið, sá hún saumavélina sína; hún fór um hæl til að ná í hana og dró hana fram. Að sjálfsögðu gat hún ekki borið hana með sér, og án þess að hugsa sig um kastaði hún þessari ímynd lífsviðurværis síns niður í þró sem í margar vikur hafði verið ímynd öryggis hennar -— steyptan vatnsgeymi fyrir framan húsið, en þess háttar þró hafði hverri fjölskyldu verið skipað að koma upp til varnar gegn hugsanlegum íkveikjuárásum. Skelkuð grannkona, frú Hataya, kallaði á frú Nakamura að koma með sér út í skógana í Asano-garðinum — en það er landareign við Kyo-ána skammt þaðan og í eigu hinnar auðugu Asano-fjöl- skyldu, sem eitt sinn átti Toyo Kisen Kaisha eimskipafélagið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.