Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 98
192 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Alla leiðina kjökraði herra Fukai: „Látið þið mig vera.“ Hópurinn sneri til hægri þegar þeir komu að fallinni húsaþyrpingu sem var öll í báli. Við Sakai-brúna, en yfir hana lá leiðin til Austursvæð- isins, sáu þeir að öll húsin fyrir handan voru eitt eldhaf; þeir þorðu ekki að fara yfir og ákváðu að leita sér afdreps í Asano-garðinum, sem var vinstra megin við þá. Faðir Kleinsorge, sem hafði verið lasinn í nokkra daga af illkynjaðri magasótt, fór að riða undir mótþróafullri byrði sinni, og þegar hann reyndi að klifra yfir rústir margra húsa sem vörðu þeim veginn að garðinum, hrasaði hann, missti herra Fukai og kollsteyptist niður að árbakkanum. Þegar hann komst á fætur, sá hann herra Fukai hlaupa burt. Faðir Klein- sorge hrópaði á hóp af hermönnum, sem stóðu hjá brúnni, að stöðva hann. Þegar faðir Kleinsorge lagði af stað til haka að ná í herra Fukai, hrópaði faðir LaSalle: „Flýtið þér yður! Ekki eyða tíman- um!“ svo að faðir Kleinsorge lét sér nægja að biðja herinennina að sjá um herra Fukai. Þeir sögðust skyldu gera það, en þessi litli, örvilnaði maður slapp frá þeim, og prestarnir sáu það seinast til hans að hann hljóp í áttina að eldinum. Herra Tanimoto hljóp í fyrstu fullur ótta um fjölskyldu sína og kirkju í áttina til þeirra, stytztu leið eftir aðalbrautinni í Koi. Hann var eini maðurinn á leið inn í bæinn; hann mætti hundruðum og aftur hundruðum sem voru á flótta, og sérhver þeirra virtist vera skaddaður á einhvern hátt. Augnabrúnirnar voru brunnar af sum- um og skinnið lafði frá andlitum þeirra og höndum. Aðrir fórnuðu höndum af sársauka, líkt og þeir bæru eitthvað í báðum höndum. Surnir köstuðu upp í sífellu á göngunni. Margir voru naktir eða í fatatætlum. Á suma nakta likami hafði bruninn gert munstur — eftir belti og axlabönd — og á húð sumra kvennanna myndir af blómum sem þær höfðu haft á sloppunum sínuin (af því að hvítur litur endurvarpaði hitanum frá sprengjunni en svart efni tók hann til sín og leiddi hann að húðinni). Margir særðir menn studdu ættingja sína sem voru enn verr staddir. Næstum því allir voru niðurlútir, horfðu beint af augum, voru þögulir og sýndu alls engin svipbrigði. Þegar herra Tanimoto var kominn yfir Koi-brúna og Kannon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.