Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 114
208 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til þess að reyna að fá svolítinn svefn. En innan stundar höfðu hinir særðu fundið þá; hringur kvartandi manna myndaðist um- hverfis þá: „Læknar! Hjálpið okkur! Hvernig getið þið fengið af ykkur að sofa?“ Dr. Sasaki reis aftur á fætur og hélt áfram að vinna. Snemma um daginn kom honum loksins móðir sín í hug úti á sveitasetri þeirra í Mukaihara, þrjátíu mílur frá borginni. Hann var vanur að fara heim á hverju kvöldi. Nú var hann hræddur um að hún myndi telja sig af. NÁlægt þeim stað upp með ánni, þangað sem herra Tanimoto hafði flutt prestana, var stór kassi af hrískökum, sem björgunar- sveit hafði sýnilega fært þeim særðu er lágu þar, en ekki úthlut- að. Aður en prestarnir fluttu særða samverkamenn sína burt, út- býttu þeir kökunum og fengu sér sjálfir. Nokkrum mínútum síðar kom flokkur hermanna, og liðsforingi sem heyrði prestana tala framandi tungumál, dró sverð sitt úr slíðrum og spurði tryllings- lega hverjir þeir væru. Einn prestanna róaði hann og skýrði hon- um frá því að þeir væru Þjóðverjar — bandamenn. Liðsforinginn haðst afsökunar og sagði að sá orðrómur gengi að amerískar fall- hlífasveitir hefðu lent. Prestarnir ákváðu að flylja föður Schiffer fyrst. Þegar þeir voru að fara, sagði yfirpresturinn faðir LaSalle að sér væri hræðilega kalt. Einn jesúítanna lét af hendi yfirhöfnina sína, annar skyrtuna; nóttin var svo molluleg að þeir voru því fegnir að vera lítið klæddir. Burðarmennirnir héldu af stað. Guðfræðineminn gekk á undan og reyndi að vara hina við torfærum, en einn prestanna flækti fótinn í símavír og hrasaði og missti tak sitt á börunum. Faðir Schiffer valt af þeim, missti meðvitundina, rankaði við sér og kastaði síðan upp. Burðarmennirnir lyftu honum upp og héldu áfram með hann út fyrir miðborgina, þar sem þeir hittu nýjan hóp presta eins og þeir höfðu gert ráð fyrir, létu þá taka við föður Schiffer og sneru aftur að ná yfirprestinum. Trébörurnar hljóta að hafa valdið föður LaSalle hræðilegum kvölum, því að örsmáar glerflísar voru í hrönnum í bakinu á hon- um. Rétt við útjaðar borgarinnar varð hópurinn að krækja fram hjá brunnum og sundurtættum bíl á þröngum veginum, og burð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.