Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 130
224 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í þessari útgáfu er sá háttur hafður aS sögurnar eru greindar hver frá ann- arri að svo miklu leyti sem unnt er, og er hver saga prentuð í heild út af fyrir sig, en ekki fléttaðar saman eins og í handritunum. Þessi aðferð hefur þann úkost fyrir lesandann að samhengið slitnar, og hann verður að hafa lesið inn- ganginn allvandlega til þess að geta áttað sig á því hvernig texti Sturlungu- safnsins er í handritum og hvar finna skuli það sem vantar í eyðumar í sum- um sögunum. Hins vegar má það til sanns vegar færa, að hver saga njóti sín betur með þeim hætti sem hér er hafður. Og þú að mér þyki líklegt að síðari útgefendur muni frekar kjúsa að fylgja skipun handritanna, er gott að hafa fengið þessa gerð á prenti, því að vel má vera að Jún Júhannesson reynist sannspár um það „að ýmis atriði skýrist betur en áður, þegar efnið er lesið í öðru samhengi en er í eldri útgáfum.“ Stafsetning textans „er nokkru nýtízkulegri en í fornritaútgáfu Hins íslenzka fornritafélags," segir í inngangi. Sú nýtízka er einkum fúlgin í því að rita -st í miðmynd og prenta ávallt æ og ö. Hins vegar heldur Magnús Finnboga- son myndum eins og talði, vanði, dreymði, þrengði o. s. frv., og er mikið álitamál hve vel það fer saman. I vísunum er stafsetning enn fyrndari, og það eins í vísum sem sannanlega ern frá 14. öld, eins og t. d. vísur Arons sögu, en slíkt nær vitanlega ekki nokkurri átt. Enda leiðir það útgefanda í úgöngur, eins og t. d. í 9. vísu Arons sögu, þar sem stendur í aðalhendingu: mætr við stýfðum fœti, sem væri röng hending ef fœti væri rétt. Aftur á múti er haldið rithættinum Aron í vísunum, þú að kveðandi heimti Áron. Ástæða væri til að samræming fornra texta væri tekin til alvarlegrar atlmgunar, að minnsta kosti í þeim útgáfum sem ætlaðar eru almenningi, því að þessar aðferðir eru til þess eins fallnar að auka glundroðann og rugla fullkomlega hugmyndir al- mennings um fornan rithátt. Textaskýringar Kristjáns Eldjárns eru settar aftan við textann, og hefur sú aðferð þann megingalla að miklu hættara er við að lesendur nenni ekki að líta í þær. En það er illa farið, því að í þeim er mikill frúðleikur sem mikla fyrirhöfn hefur kostað að afla. Helzt má það að þeim finna að þær eru víða nokkuð stuttorðar, sem er kannske enn lakara af því að þær standa ekki sem neðanmálsgreinar. En lesendum hinnar nýju Sturlungu er ráðlegast að telja ekki eftir sér þá fyrirhöfn að fletta upp í skýringunum, því að þeir munu fljútt komast að raun um að því erfiði er ekki varið til únýtis. f búkinni er fjöldi mynda sem Magnús prúfessor Júnsson hefur valið. Ljús- myndir á sérstökum blöðum á annarlegum pappír innan um texta eru sjaldan mikil búkarprýði, og myndir af sögustöðum þar sem mest ber á nýtízku bæjar- húsum fara ekki vel við texta Sturlungu. Hins vegar skal það viðurkennt að ýmislegt gagn má af myndunum hafa, einkum þeim sem eru framar öllu landslagsmyndir. Prentun myndanna er mjög misjöfn, sumar of dökkar, aðrar of ljúsar. Myndskreyting íslenzkra fornrita er erfitt viðfangsefni sem hefur ekki ennþá verið leyst á viöunandi hátt. Þú held ég að úhætt muni að fullyrða að teikningar njúti sín alltaf betur, en til þess að gúður árangur náist verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.