Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Page 19
BANDARÍSK BYLTING 15 af hundraði allra iðnverkamanna starfar nú í hergagnaiSnaSinum — viS framleiSsIu flugskeyta, skriS- dreka, skotfæra og eldflauga — og skipa þar margskonar stöSur. StaSa sumra mundi fyrr á árum hafa skipaS þeim í miSstétt þj óSfélagsins; sumir hafa hærri laun en framkvæmdastj ór- ar iSnfyrirtækja. Synir og dætur manna sem eitt sinn voru skurSgraf- arar, eru nú verkfræSingar, vísinda- menn, tækjasmiSir, rafeindasérfræS- ingar, kjarneSlisfræSingar, kennarar, félagsfræSingar, sérfræSingar í vinnuhagræSingu og kostnaSaráætl- unum, starfsfólk á rannsóknarstof- um, hj úkrunarkonur, einkaritarar, vélritunarstúlkur, stjórnendur bók- haldsvéla og hlj óSritara. ÞaS eru ein- ungis feSur þeirra og mæSur, sem enn vinna þau störf, er einu sinni voru talin hin eiginlegu störf ó- breyttra verkamanna. Og meS hverju árinu fækkar þessum störfum, en í staSinn koma sjálfvirkar vélar. En þaS er ekki einungis fjölgun starfsgreina, sem breytt hefur verka- lýSsstéttinni. VerkalýSsstéttin vex, eins og Marx spáSi, en þaS er ekki hin gamla verkalýSsstétt, sem róttækir menn trúa enn aS muni skapa bylling- una og ná völdum yfir framleiSsl- unni. Sú verkalýSsstétt er aS hverfa. Hún telur nú innan sinna vébanda einungis 12 millj. af 68 millj. vinn- andi manna í landinu. Og sökum þess aS negrar voru síSast ráSnir til þess- ara starfa, er nú nærri þriSjungur þessara 12 millj. verkamanna negrar, enda þótt róttækir menn líti allaj afna ekki á negra sem verkamenn. Ef skoSuS er saga CIO, iSnbylting- arinnar og atvinnuleysisins, má fá all- góSa hugmynd um þær byltingar- kenndu breytingar, er hafa gerzt meS svo örum hætti í Ameríku, og orSiS hafa beinlínis valdar aS breytingum á eSli vinnunnar, stéttarlegri grein- ingu og menningu þjóSarinnar. CIO varS til snemma á fjórSa tug aldarinnar, þegar BandaríkjaþjóSin, sem hafSi gerzt stríSsaSiIi 1917 og komiS sér upp stóriSju á grundvelli þeirra tækniframfara, sem orSiS höfSu í stríSinu, var á barmi efna- hagshruns meS 12 millj. atvinnuleys- ingja. Verkamenn í verksmiSjum tóku aS bindast samtökum á laun á þann hátt sem slíkar hreyfingar verSa ætíS á undan meiriháttar félagsleg- um umbótum — í kjöllurum, ölstof- um og bifreiSaverkstæSum; á sama hátt og bannmenn bundust samtökum — minnihluti gegn almenningsálit- inu. FrumkvöSlar þessarar hreyfing- ar voru kommúnistar, sósíalistar, al- þjóSasinnaSir verkamenn, róttækir menn af ýmsu tagi, svo og prédikarar og nýr hópur herskárra verkamanna. Setuverkföll brutust út um allt land. Allir verkamenn í bílaiSnaSinum, nema hjá Ford, gerSust þátttakendur, og hreyfingin breiddist út til skyldra iSngreina. TÍMARIT máls oc menningar 289 19

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.