Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sinnt. Undirskriftirnar voru naumast þornaðar á samningunum og verka- mennirnir höfðu ekki einu sinni stað- fest þá, þegar atvinnurekendur voru farnir að gera áætlanir um sex daga vinnuviku, tíu stundir á dag. Það var ekki aðeins að ekkert væri gerl til að bæta vinnuskilyrðin, heldur höfðu verksmiðjueigendur nú í höndum þriggja ára samning, sem heimilaði þeim að halda áfram að auka vinnu- hraðann, sem stöðugt hefur verið að vaxa síðan 1955, og einnig að beita hótunum. Jafnvel hinum fáu fulltrú- um, sem verkamenn áttu enn í Chrysl- erverksmiðjunum, var fækkað. í verksmiðjum American Motors hefur verkamönnum verið bannað að þvo sér í vinnutímanum. í uppgjöf sinni gagnvart atvinnuleysinu, sem sam- bandið er nú farið að líta á sem var- anlegt ástand, hefur það snúið sér að allsherjar áætlun um að þoka eins mörgum verkamönnum og unnt er út úr verksmiðjunum gegn bótagreiðsl- um, eftirlaunum og auknum atvinnu- leysisstyrkj um. Samtímis hefur það á prjónunum áætlun um ágóðahlut og ætlar þannig að innlima þá verka- menn, sem eftir eru í verksmiðjunum í sjálfar verksmiðjustjórnirnar. Þeg- ar verkamenn hjá American Motors létu skýrt í Ijós, að þeir kærðu sig ekki um ágóðahlut, bjó sambands- stjórnin til nýja skilgreiningu á lýð- ræði: endurtekning atkvæðagreiðslu þangað til verkamennirnir greiða at- kvæði eins og sambandsstjórnin vill. Þegar hvert verkalýðsfélagið á fætur öðru í verksmiðjum Chryslers, með verkalýðsfélagið í Pittsburgh-verk- smiðjunni í broddi fylkingar, neitaði að hverfa til vinnu fyrr en staðbund- in kvörtunarefni þeirra hefðu verið tekin til greina, gerði allsherjarnefnd- in (International Board) sér lítið fyr- ir og kvaddi alla liina óhlýðnu verka- lýðsforingja til Detroit, þar sem þeir voru með aðstoð atvinnurekenda reknir í hjörðina. UAW er aðeins eitt samband innan CIO. En það var talið framsækn- ara en önnur sambönd og til fyrir- myndar innan verkalýðshreyfingar- innar á fjórða tug aldarinnar. Ef svo er um UAW, er ekki erfitt að gera sér í hugarlund ástandið í hinum sam- böndum CIO, sem linari voru í bar- áttunni og félagslega skemmra komin en UAW. En nú er svo komið, eftir 25 ár, að UAW hefur afhent verksmiðjustjórn- unum aftur allan þann íhlutunarrétt um framleiðsluna, sem áunnizt hafði á fjórða tug aldarinnar og í stríðinu. Nú leysa verkamennirnir af hendi sömu vinnu á átta tímum og þeir leystu áður af hendi á tólf. Klukkan hálfsjö á morgnana, hálfri stundu áð- ur en dagvaktin byrjar, má sjá verka- mennina við undirbúningsstörf, svo að þeir geti skilað fullum afköstum þann tíma, sem þeir eru launaðir. Þeir eru hræddir við að fara á klósett, fá 298
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.