Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 31
BANDARÍSK BYLTING 4 áfram að fækka, bæði hlutfallslega miðað við vinnandi fólk og tölulega þegar aldraðir verkamenn deyja eða eru settir á eftirlaun og engir eru ráðnir í staðinn. Þeir sem eftir verða munu hafa öðlazt dýrmæta hagræna reynslu. Þeir hafa ekki aðeins öðlazt vitneskju um tilgang og eðli nútíma framleiðslu, heldur hafa þeir gegnum þá vitneskj u öðlazt skilning, sem þeir munu nota til þess að halda stöðu sinni eins lengi og unnt er. Þeir hafa einnig öðlazt djúpstæða pólitíska reynslu — í skiptum sínum við sam- bandið, atvinnurekendur og ríkisvald- ið — sem þeir geta notfært sér, þegar þeir samfylkja öðrum hópum verka- manna í þeirri baráttu, sem óumflýj- anlega mun hefj ast þegar byrj að verð- ur að þjarma að þessum nýju verka- mönnum. En framar öllu hafa þeir lært lexíu, sem hollt er fyrir verka- menn framtíðarinnar að hafa í minni: þá lexíu, að þeir sem áttu að þjóna þeim og þeir settu traust sitt á, gerð- ust húsbændur þeirra. Héðan í frá munu þessir verkamenn taka upp bar- áttuna gegn þessum nýju húsbændum, og í þeirri baráttu mun ýmsum veita betur, en hún mun gera hinum nýju byltingaröflum ljóst hvaða fórnir slík barátta kostar. En hvað um alla atvinnuleysingj- ana? Hvað gerir þjóðfélagið við þá? Svarið fer eftir því hvort um sósíal- iskt eða kapítaliskt þjóðfélag er að ræða, og Bandaríkin eru kapítaliskt þjóðfélag. Þessvegna verður svarið: kapítalistarnir munu sjá fyrir þeim. Kapítalistarnir? mun einhver spyrja. Eru þeir ekki ómannúðlegasta mann- gerð á jarðríki? Eru það ekki þeir, sem verkamenn hafa alla tíð þurft að berjast gegn með kjafti og klóm? Hér erum við komin að stærstu mótsögninni í eðli kapítalismans. Málum er nú þannig háttað, að kapí- talistarnir verða að ala önn fyrir þessum útskúfaða lýð í stað þess að láta hann ala önn fyrir sér. Andspæn- is efnahagsvanda eða gjörbreytingum í iðnaðinum, eins og eftir styrjöld eða þegar nýjar framleiðsluaðferðir eru teknar upp eða markaðurinn er ofhlaðinn, verður kapítalistunum fyrst fyrir að segja: „Við höfum frí- holt.“ Hvaða fríholt er það? Fríholt- ið er einmitt það, sem kapítalistarnir neituðu sem lengst að láta af hendi, og sem verkamennirnir þurftu að heyja harða og langa baráttu til að fá — tryggingar, eftirlaun, bótagreiðsl- ur, atvinnuleysisstyrkir. En kapítal- istarnir ætla sér ekki að bera kostn- aðinn af þessu, mun einhver segja. Það er rétt. Verkamennirnir hafa borið kostnaðinn og bera enn. Nú eru yfir 100.000 UAW verka- menn á eftirlaunum, og er sú háa tala tilkomin við hina nýju hljóðu aðferð við uppsagnir, sem fyrirtækin hafa tekið upp til þess að losna við hópa verkamanna án þess að þurfa að ráða nýja í staðinn. Jafnvel enn fleiri kola- 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.