Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 35
BANDARÍSK BYLTING una? Eins og nú er komið málum, virðist svo sem inntak stéttarvitund- ar verkamanna sé ekki lengur það sem til skamms tíma hefur verið talið höfuðdyggð hennar, andúðin á stétt- aróvininum fyrir utan, en beinist í þess stað að fjandskap og deilumál- um milli verkamanna sjálfra. Átök milli verkamanna innbyrðis færast í vöxt, enda þótt þau taki ekki lengur á sig sömu mynd og á árunum eftir 1930, þegar þjóðernis- og kynþátta- fordómar klufu raðir verkamanna. Nú skiptast verkamenn í tvo hópa. Annars vegar eru eiginhagsmuna- mennirnir, sem ekkert sjá nema sinn eigin baunadisk og eru ánægðir með þær kjarabætur, sem þeir telja að sambandið hafi aflað þeim; þetta eru einkum þeir verkamenn sem eru að nálgast eftirlaunaaldurinn, og þeir sem raunar mundu vilja rísa upp, en eru hræddir við skriffinna sambands- ins eða óttast að þeir verði reknir og gleymist síðan eða verði stimplaðir sem „óþurftarmenn" og „óróasegg- ir“. Hins vegar eru þeir, sem leggja áherzlu á málefnin, sem hrópa hátt um réttindi, sem hvetja verkamenn- ina til að taka mið af grundvallar- reglum við ákvarðanir sínar. Á með- al hinna síðarnefndu eru atvinnuleys- ingjarnir, sem hópuðust saman til að mótmæla samningi sambandsins um eftirvinnu og sem halda áfram að safnast saman við verksmiðjurnar til að mótmæla eftirvinnufyrirkomulag- inu, þó að þeir eigi á hætlu að vera taldir óþurftarmenn og óróaseggir af þeim sem eru innan veggja verk- smiðjanna, og sýna með þessu, að þeir einu, sem í alvöru láta sig skipta atvinnuleysisvandamálið, eru at- vinnuleysingjarnir sjálfir. Samt vita þeir verkamenn, sem kalla þessa félaga sína „óþurftar- menn“, vel hvers þeir mega sjálfir vænta. í venjulegri bílaverksmiðj u er nú um þriðjungur verkamanna fyrr- verandi verkstjórar. Enda þótt þessir fyrrverandi verkstjórar viti, að þeir muni aldrei fá í hendur verkstjórn á ný, lifa þeir enn í voninni og reyna að koma sér í mj úkinn hj á húsbænd- unum með vinnu sinni. Sama máli gegnir um fjölmarga aðra verka- menn. Þeir vita að vinnuhraðinn mun halda áfram að vaxa, en þeir kjósa heldur að fylgja honum en að fórna fárra daga launum til þess að sýna verksmiðj ustj órninni hve mjög þeir eru mótfallnir honum. I þess stað bregða þeir á það handhæga ráð að skella skuldinni á sambandið. Það er að vísu rétt, að með samningsgerð sinni hefur sambandið opnað þessari þróun leið. En á vissu stigi verður sambandið blátt áfram blóraböggull, afsökun fyrir því að gera ekki neitt. Undanslátturinn sem felst í samning- um milli sambandsins og atvinnurek- enda breytir ekki þeirri staðreynd, að spillingin hefur síazt inn í raðir verkamanna. TÍMABIT MÁLS OC MENNINCAB 305 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.