Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 37
BANDARÍSK BYLTING Carver til sín meðan hann var upp á sitt bezta). Þessir nýju verkamenn eru óaðskiljanlegur hluti hins nýja framleiðslukerfis, og jafnframt eru hugmyndir þeirra svo þýðingarmikl- ar í sambandi við stjórn vinnunnar, að ekki er unnt að skilja þá frá sjálfri verksmiðjustjórninni og skipulagi vinnunnar. í krafti alls þessa hafa þeir hreiðrað svo um sig innan verk- smiðjustjórnarinnar, að þeir hafa í rauninni öll ráð framleiðslunnar í hendi sér. En á sama hátt og hinir hálffaglærðu verkamenn á blóma- skeiði CIO létu undir höfuð leggjast að taka hin pólitísku völd í sínar hendur, hafa þessir nýju verkamenn látið hinum gömlu stjórnendum verk- smiðjanna eftir að ráða hinni póli- tísku hlið á starfi þeirra og hvaða til- gangi það skuli þjóna. Og sökum þess að þá skortir alla baráttureynslu, jafnvel í kapphlaupinu um vinnuna, er þess naumast að vænta, að þeir eigi nokkurt frumkvæði í hinni póli- tísku baráttu. Eigi að síður eru þeir hið nýja vinnuafi, sem komizt hefur í þýðingarmikla valdaaðstöðu innan framleiðslunnar, einmitt á þeim tima þegar öll félagsleg vandamál Banda- ríkjaþjóðarinnar eru á oddinum. Sjálfvirknin kemur í stað mann- anna. Þetta eru vitaskuld ekki ný sannindi. Hitt er aftur á móti nýtt, að nú hafa þeir menn, sem bolað er burt, ekki í neitt annað hús að venda. Bændurnir, sem flosnuðu upp þegar vélvæðing landbúnaðarins kom til sögunnar eftir 1920, gátu farið til borganna og mannað færiböndin. Þegar vinnudýrin, eins og t. d. múl- asnarnir, urðu óþarfir, var blátt áfram hætt að setj a þá á. Sj álfvirknin gerir verkamenn óþarfa, en það er ekki hægt að hætta að setja menn á, jafnvel þó að framleiðslukerfið gerði þá óþarfa. í tíð Stalíns voru kúlakk- arnir og allir þeir, sem ekki vildu ger- ast samyrkjubændur, einfaldlega gerðir höfðinu styttri. Þó hefði Stal- ín getað þolað þá, ef þeir hefðu látið að vilja hans. En í Bandaríkjunum kemur sjálfvirknin til sögunnar þeg- ar iðnaðurinn er kominn á það stig, að hann getur fullnægt þörfum neyt- enda, og spurningum um það hvað gera skuli við fólkið, sem sjálfvirkn- in hrekur burt af vinnumarkaðinum, verður æ brýnni með hverjum degin- um sem líður. Margir frj álslyndir menn og marx- istar segja, að nota beri þessa menn til að reisa skóla og sjúkrahús eða senda þá til þróunarlandanna að starfa þar. Slík tillaga væri skynsam- leg, ef hér væri sósíaliskt þjóðfélag, en við búum við kapítaliskt þjóðfélag og í því er fyrst og fremst spurt um hver sé arðsvonin af fé því sem fram er lagt. Það er einungis takmarkaður fjöldi þessara gömlu verkamanna, sem kapí- talisminn getur látið starfa við fram- leiðsluna við þann vinnuhraða, er 307
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.