Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Page 46
SVAVA JAKOBSDÓTTIR Líf ÉG kom of seint. Það var þegar búið að innbyrða stigann og loka dyrun- um. VatniS náSi mér í hné og ég greip í gluggakarminn og ég grátbaS þau um aS hleypa mér inn. Þau börSu á hnúa mér og skipuSu mér aS sleppa. Mér var sagt, aS ég gæti sj álfri mér um kennt. ÞaS væri fyrir löngu búiS aS segja mér, aS þaS ætti aS torlíma mér og öllu mannkyni á jörSu. Ég hefSi sjálf getaS smíSaS mér örk. Ég greip báSum höndum um gluggakarminn og hótaSi því aS sleppa aldrei. Þarna ætlaSi ég aS hanga. ÞaS skyldi ekki takast aS murka úr mér lífiS. Þó allt annaS færi — þó allt drukknaSi í þessum óstöSvandi vatnsflaumi, mennirnir, dýrin, jurtirnar, þá skyldi ég lifa. ÞaS var bariS á fingur mér meS lurkum, svo blæddi úr, en ég sleppti ekki. Hrafn- ar komu innan úr örkinni og hjuggu göt á handarbök mín, en ég sleppti ekki. En þegar glugganum var lokaS svo harkalega, aS hendurnar tók af um úln- liSina, féll ég í djúpiS til þeirra, sem orSiS höfSu eftir eins og ég — dauSvona kvikinda meS gapandi gin, öskrandi, örvita kvenna meS vatnsflaum og streym- andi hár fyrir augum og sundurnagaSra, limlestra barnslíka. Ég sparkaSi frá mér. Ég barSi meS handleggsstúfunum og viSbjóSurinn gaf mér aukiS þrek. Ég grillti í fjallstind í fjarska, sem enn stóS upp úr. ÞangaS skyldi ég komast. Ég ætlaSi aS lifa. Ég svamlaSi upp á tindinn og ég krækti blóSugum sinatægjunum í eggja- grjótiS, til þess aS beljandi regniS og rokiS hrekti mig ekki úr staS og ég gróf andlitiS í votan mosann og beiS. Og vatniS streymdi aS ofan og vatniS steig aS neSan, en ég beiS þess aS halda lífi. Sigur skyldi ég vinna á öflum tortím- ingarinnar. Og þegar mér fannst hamförunum slota, leit ég upp og fast viS andlit mitt stóS blóm meS hvítri krónu, velkt og blautt og beygt eins og þaS hefSi veriS aS verja sig gegn höggum ó, unnusti minn, hvíta blómiS í eySimörkinni, þegar viS flýSum undan þökum húsanna undir stjörnubjartan himin næturinnar til þess aS finna 316

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.