Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 46
SVAVA JAKOBSDÓTTIR Líf ÉG kom of seint. Það var þegar búið að innbyrða stigann og loka dyrun- um. VatniS náSi mér í hné og ég greip í gluggakarminn og ég grátbaS þau um aS hleypa mér inn. Þau börSu á hnúa mér og skipuSu mér aS sleppa. Mér var sagt, aS ég gæti sj álfri mér um kennt. ÞaS væri fyrir löngu búiS aS segja mér, aS þaS ætti aS torlíma mér og öllu mannkyni á jörSu. Ég hefSi sjálf getaS smíSaS mér örk. Ég greip báSum höndum um gluggakarminn og hótaSi því aS sleppa aldrei. Þarna ætlaSi ég aS hanga. ÞaS skyldi ekki takast aS murka úr mér lífiS. Þó allt annaS færi — þó allt drukknaSi í þessum óstöSvandi vatnsflaumi, mennirnir, dýrin, jurtirnar, þá skyldi ég lifa. ÞaS var bariS á fingur mér meS lurkum, svo blæddi úr, en ég sleppti ekki. Hrafn- ar komu innan úr örkinni og hjuggu göt á handarbök mín, en ég sleppti ekki. En þegar glugganum var lokaS svo harkalega, aS hendurnar tók af um úln- liSina, féll ég í djúpiS til þeirra, sem orSiS höfSu eftir eins og ég — dauSvona kvikinda meS gapandi gin, öskrandi, örvita kvenna meS vatnsflaum og streym- andi hár fyrir augum og sundurnagaSra, limlestra barnslíka. Ég sparkaSi frá mér. Ég barSi meS handleggsstúfunum og viSbjóSurinn gaf mér aukiS þrek. Ég grillti í fjallstind í fjarska, sem enn stóS upp úr. ÞangaS skyldi ég komast. Ég ætlaSi aS lifa. Ég svamlaSi upp á tindinn og ég krækti blóSugum sinatægjunum í eggja- grjótiS, til þess aS beljandi regniS og rokiS hrekti mig ekki úr staS og ég gróf andlitiS í votan mosann og beiS. Og vatniS streymdi aS ofan og vatniS steig aS neSan, en ég beiS þess aS halda lífi. Sigur skyldi ég vinna á öflum tortím- ingarinnar. Og þegar mér fannst hamförunum slota, leit ég upp og fast viS andlit mitt stóS blóm meS hvítri krónu, velkt og blautt og beygt eins og þaS hefSi veriS aS verja sig gegn höggum ó, unnusti minn, hvíta blómiS í eySimörkinni, þegar viS flýSum undan þökum húsanna undir stjörnubjartan himin næturinnar til þess aS finna 316
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.