Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þeirra. Sérlega verðmætt er hljóð- færasafnið með um 1200 strok-, blást- urs- og sláttarhljóðfærum frá rúm- lega 50 þjóðum Sovétríkjanna; bara frá Usbekistan eru um 40 mismun- andi söngtól. Við hliðina á frum- stæðilegum smalaflautum úr reyrpíp- um og bj öllutrommum úr hunds- skinni eru strengj ahlj óðfæri með silkistrengjum og skelplötuinnlagn- ingu eins og áðurnefnt tsjonguri frá Kákasus, oirotiska hornið abarga, sem líkir eftir öskri hjartarins og er því notað í veiðiferðum, abkasískt strokhljóðfæri apchertza með strengj- um úr hrosshári og lodlca Ostjaka, fornlegt áhald, spilað á það til að bjóða gesti velkomna. — Ennfremur eru hér geymdar í fónóteki upptökur allra beztu músíkanta, liðinna og lif- andi. í bókasafni konservatórísins eru um 350,000 verk músíkbókmennta, þar á meðal mikið af fágætum útgáf- um og ítölsk handrit frá 16. öld. í þessari merku stofnun eru einnig varðveittar margar meistarafiðlur, smíðaðar af Stradivarius, Guarneri- us, Amati o. fl. — Onnur háttsett músíkstofnun í Moskvu er músíkpedagógískt Gnes- sin-institut; takmark hennar er að mennta framúrskarandi kennara, sem einnig séu frábærir túlkandi lista- menn; hér lærði Lev Oborin, kennari Askenasis, en Oborin heyrðum við í Moskvu spila konsert Tsjaikovskís, okkur til óblandinnar ánægju. Hver stórborg Sovétríkjanna hefur á að skipa symfóníuhlj ómsveit, fíl- harmóníu, og konsertar eru haldnir á afskekktum stöðum eins og Altai, Karaganda eða Sakhalin; t. d. hefur Glasunov-kvartettinn í Leningrad á 25 ára starfstímabili leikið í 265 borgum Sovétríkjanna. Jafnvel á stríðsárunum hélt hljómleikahald áfram þrátt fyrir hernám stórra svæða. Árið 1943 efndi fílharmónía ríkisins til alls 118 þús. konserta með meira en 45 milljón hlj ómleikagest- um (voru það kór-, sólista- og kamm- ermúsíkkonsertar), en 1400 sym- fóníukonsertar voru árlega haldnir með einni milljón áheyrenda. Þá varð Leningrad-fílharmónían að flytja austur til Novosibirsk; á þrem- ur árum skipulagði hún þar 9000 kon- serta á stóru svæði allt til Altai og Narym. Haustið 1944 kom hljóm- sveitin aftur til Leningrad og hélt þá á starfsárinu 80 symfóníuhlj ómleika með 118 þús. konsertgestum. í Sovétríkjunum eru alls 79 óperu- og óperettuleikhús, eitt hinna stærstu er nú í Síberíu í borginni Novosi- birsk og rúmar 2000 manns. Sáum við félagar tvær óperur í Leningrad, auk Prokofjefs, Lakmé eftir Leo Dé- libes, hádramatískt verk með ágætum kröftum. Til dæmis um óperuflutning á erfiðum tímum má geta þess, að jafnvel árið 1943 fóru í landinu alls fram 14,000 óperusýningar með 12 milljón sýningargestum. Einkennandi 340
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.