Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 38
Tímarit Máls og menningar „En ég hef ekkert gert.“ „Hvernig ertu í að einbeita þér?“ „Ég skil þig ekki. Ég er orðinn leiður á þessum frumlegu spurningum þín- um.“ „Hvort viltu eða viltu ekki, að við komumst að hinu sanna í þessu máli?“ „Auðvitað vil ég fá að vita, hvort það er raunverulega rétt, sem þið segið.“ „Eigum við þá að rifja upp það, sem þú aðhafðist þetta kvöld?“ „Rifja upp! Ég er ábyggilega búinn að gera það þúsund sinnum.“ „Ekki af fullri alvöru.“ „Ertu að segja, að ég ljúgi?“ „Hlynur, þessi þrái er ekki til annars en ills eins. Breytum nú um sjónar- mið. Þú hefur komið hér orðið ærið oft. Segðu mér til dæmis, hefurðu nokkurn tíma gefið því virkilega gaum, hvemig er umhorfs hér inni í herberginu? HefurSu tekið eftir því að á lundahamnum þarna í horninu er annað augaS grátt en hitt svart?“ „Nei.“ - „ESa því að áklæðið á stólnum, sem þú situr í, er miklu slitnara en á hin- um, sem gegnt honum er. Hvers vegna heldurðu að það sé?“ „Hvaða máli skiptir það? Líklega af því að meira hefur verið setið í þess- um.“ „Já, einmitt. En hvers vegna?“ „Æ, ég veit það ekki.“ „Hvers vegna settist þú sjálfur frekar í hann?“ „Ég? Til þess að sjá út um gluggann.“ „Akkúrat. Og þannig er með fleiri. Hinn stóllinn snýr aftur á móti að skrif- borðinu og mér. Á vissan hátt valdirðu á milli landslagsins og mín, þegar þú komst inn. En var þér það ljóst?“ „Ég skil, hvað þú meinar. Nei, ég hugsaði ekkert frekar út í það.“ „Þú vissir sem sagt ekki, hvað kom þér til að setjast í þennan stól frekar en hinn.“ „Jæja, hvað með það?“ „Um leið og þú komst inn varst þú ákveðinn að beina athygli þinni ekki nema að takmörkuðu leyti að orðum mínum.“ „ÞaS hlýtur víst að vera, ef þetta er svona eins og þú segir.“ „Jæja, hvað finnst þér þá eðlilegast, að þú gerir?“ „ÞaS er víst bezt, að ég flytji mig yfir í hinn stólinn.“ 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.