Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 99
skilning í hugtakifi efni. Annars vegar er þekkingarfræðileg merking, en samkvæmt henni endurspeglast hlutveruleikinn í vit- undinni. Hlutveruleikinn er fyrstur í röð, hiS andlega annað í röð. Hins vegar er hin víðari merking, þar sem hlutveruleikinn er tilveran öll, og það er hin almenna merking. Þó hefur öll efnishyggja jafnan haldið því fram, að einnig samkvæmt þess- um skilningi sé hið andlega annað í röð. HiS andlega er talið eigind efnisins á há- þróuðu stigi þess. EfniS hefur samkvæmt þessu verið til á undan hinu andlega. Efnið getur verið til án vitundar, en vitundin ekki án efnis. Hér er um tvenns konar efn- ishugtak að ræða, segir höfundurinn, og tvær kennisetningar. Þekkingarfræðilega er átt við, að tilvist hlutveruleikans sé ó- háð vitund mannsins, vitundin eigi sér hinsvegar enga tilvist án hlutveruleikans. ,,AS því er tekur til verunnar,“ segir höf., „er hinsvegar átt við, að vitundin sé eigin- leiki efnisins tilkominn á síðara þróunar- stigi þess“ (bls. 110). Eins og vænta mátti eftir fyrri hækur höfundar, getur hann fallizt á fyrri kenni- setninguna, þá um raungildi efnisveruleik- ans, enda þótt hann mundi óefað vilja orða hana á annan veg en tíðkast í díalektískri efnishyggju. Ilins vegar getur hann ekki samþykkt þá kennisetningu, aS hið and- lega sé aðeins eigind efnisins á háþróuðu skipulagsstigi þess. Höfundur heldur enn áfram að kryfja til mergjar spurninguna um hlutveru og sjálfsveru. Hann tekur fram, að óhjá- kvæmilegt sé að hafna tvíhyggju, þ. e. a. s. að hlutvera og sjálfsvera séu sjálfstæðar verundir. Tengsl vitundar og efnisveru- leika, segir hann, er ótvíræð staðreynd. A síðari öldum hefur heimspekin leit- azt við að vinna bug á tvíhyggjunni, hughyggjumenn með því að halda því fram, að tilveran í heild sinni sé andlegs Umsagnir um bœkur eðlis, efnishyggjumenn með því að kalla vitundina eiginleika efnisins. I hinu síðara felst að vísu sá sannleikur, að ekki er hægt að skilja vitundina frá hlutveruleik- anum fremur en eiginleikann frá hlutnum. Enda þótt þetta sé í sjálfu sér þýðingar- mikil sannindi, er skilgreiningin að öðru leyti ófullnægjandi, eins og rakið hefur verið. Höfundur telur meginvilluna liggja í því, að borið sé saman tvennt, sem í senn sé með nokkrum hætti eitt og þó algerlega ósambærilegt. Það er ruglað saman hlut- veru og sjálfsveru. Þegar talað er um vit- undina sem eiginleika efnisins, er gert ráð fyrir, að hún sé hlutverulegs eðlis. En það er hvorki hægt að skynja vitundina né skoða hana á nokkum hátt hluta af þeim heimi, sem birtist skilvitum mannsins. Það er ekki hægt að skilja vitundina frá sjálf- inu. „Vitund annarra manna,“ segir höf- undur, „gerum vér oss í rauninni ekki hug- mynd (leturbr. höf.) um, heldur er vit- neskja vor um hana þeirrar vent, er vér lifum sjálf í huga vorum. Uppspretta henn- ar er sjálfslifunin" (bls. 117). Tilraunir hughyggjumanna og efnishyggjumanna til að sigrast á tvíhyggjunni em hvorar tveggja gerfilausnir. Og síðan varpar höfundur fram spurn- ingum, sem stefnt er beint að kjama máls- ins: „Er nokkur tilvist hugsanleg án hinna tveggja horfa, hins hlutverulega og sjálfs- verulega, objektíva og súbjektíva? Er unnt að hugsa sér vitund án efnis eða hlutvera- leika? Og er unnt að hugsa sér efni án vit- undar?“ (bls. 118). Um raungildi hlutveruleikans hefur höf- undur eins og áður er sagt rætt ítarlega í fyrstu bók sinni og komizt að þeirri nið- urstöðu, að það að gera ráð fyrir, að hlut- vemleiki sé ekki til, jafngildi því að af- neita sjálfum sér sem vitsmunaveru. En nú spyr höfundur: „En er þá unnt að hugsa sér hlutveru án sjálfsveru?" (bls. 119). 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.