Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 68
Timarit Máls og menningar fasisminn hófst til valda, heimsstyrjöldin síðari geisaði og kommúnismi komst á í Austur-Evrópu. Það var gerð bylting í Rússlandi, gagnbyltingar í Þýzka- landi, Austurríki og á Ítalíu, Frakkland var hernumið og borgarastyrj öld háð á Spáni. Á þessu tímabili var hvorki gerð innrás í England né heldur varð þar bylting. Engin grundvallarbreyting varð á stj órnkerfinu frá því um aldamót og fram á daga kalda stríðsins. Þrátt fyrir tvær styrjaldir var öryggi og stöðugleik þjóðfélagsins aldrei alvarlega ógnað. Þetta eru svo sjálfsagðir hlutir fyrir augum flestra Englendinga að þeir hafa aldrei gert sér grein fyrir því hve útlendingum virðist þetta yfirnáttúrlegt. Þessi afstaða hefur sumpart orðið þess valdandi að afleiðingar þessarar þróunar á menningar- sviðinu hafa aldrei verið rannsakaðar á kerfisbundinn hátt. En þessar að- stæður hafa haft úrslitaáhrif á þróun enskrar hugsunar yfirleitt síðan á dög- um heimsstyrjaldarinnar fyrri. Hvaða breyting vekur mesta athygli ef við tökum til athugunar brezkt menningarlíf um miðja tuttugustu öldina og berum það saman við alda- mótaárin? Raunar liggur svarið svo í augum uppi að sárafáir hafa veitt því athygli. Sú breiðfylking innlendra menntamanna sem Annan lýsti hefur þok- að um set. Skyndilega morar allt af útlendingum í þessu þröngsýna útúrboru- þjóðfélagi. Æ ofan í æ rekumst við á það að innflytjendur hafa haft úrslita- áhrif á mótun þeirra þátta þjóðmenningarinnar sem við fjöllum um hér. Þeir eru ekki allir jafnsnjallir og frumlegir en hitt er óumdeilanlegt að þeir hafa sem hópur gegnt veigamiklu hlutverki. Eftirfarandi skrá um þá sem myndað hafa „skóla“ veitir nokkra hugmynd um, hve algengt þetta er. FrœSigrein: FöSurland: Ludwig Wittgenstein Heimspeki Austurríki Bronislaw Malinowski Mannfræði Pólland Lewis Namier Sagnfræði Pólland Karl Popper Félagsleg hugmyndafræði Austurriki Isaiah Berlin Pólitísk hugmyndafræði Rússland Ernst Gombrich Fagurfræði Austurríki Hans-Jurgen Eysenck Sálarfræði Þýzkaland Melanie Klein Sálgreining Austurríki (Isaac Deutscher Marxismi Pólland) Þær tvær meiri háttar greinar sem hér eru ekki taldar eru hagfræði og bókmenntagagnrýni. Kenningar Keynes voru að sjálfsögðu alls ráðandi í hinni fyrri og Leavis mótaði hina síðarnefndu. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.