Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 81
Um nokkra þœtti brezkrar menningar eigin tungu ætti að vera sjálfstætt ríki. Þetta var boðskapur Mazzinis, Kossuths og þýzka ríkisþingsins 1848. Þessi hugmynd var hið sögulega innihald þjóð- ernisstefnunnar og hún var tengd lýðræðishugsjóninni órjúfanlegum böndum. Lýðræði þýddi að dómi Namiers ekki „stjórnarfarslega framför“ heldur „aukinn jöfnuð milli stétta“. Og hann trúði því að þjóðfélagslegt jafnrétti væri algerlega ósamrýmanlegt pólitísku frelsi. Sú bjargfasta skoðun að „til verði að vera einhver viðurkennd máttarvöld“ leiddi að sjálfsögðu til þess að hann leit á sögu Evrópu á síðari tímum sem samfellt hnignunarskeið. Hinar ýtarlegu athuganir Namiers á hinu franska keisaradæmi Napóleons III., á hinu þýzka ríki Hohenzollernættarinnar og á ríki Habsborgaranna eru allar framkvæmdar af sömu skarpskyggni og bölsýni. Stjórnarbyltingin í Frakk- landi var upphaf óhj ákvæmilegrar hnignunar sem fór sínu fram í Evrópu imz Evrópa sem hugtak að dómi Namiers var þurrkuð út að lokinni síðari heims- styrj öldinni. Hann spurði að lokum: „Hvað er eiginlega eftir af Evrópu, evrópskri sögu og evrópskum stjórnmálum?“ Namier dregur upp mynd sína af þróuninni af hinu mesta listfengi. En hið athyglisverða í þessu sambandi er að hann segir frá hnignun sem hann gefur aldrei neina skýringu á. Namier gekk þess ekki dulinn að til væru stéttir í þjóðfélaginu og að þær áttu ólíkra hagsmuna að gæta. Vitund hans um þetta var í raun og veru sjálfur kjarninn í rannsókn hans á valdakerfinu í Eng- landi á 18. öld og hinu opinskáa mati hans á félagslegu eðli brezka þingræð- isskipulagsins. En hann gat ekki bent á neitt sem hreyfiafl hinnar sögulegu framvindu. Þetta átti rót sína að rekja til hinnar sérstæðu efnishyggju sem hann aðhylltist. Hann var ásakaður um „að hafa svipt söguna allri innri merkingu“ og var stoltur yfir að geta fallizt á réttmæti slíkrar ásökunar. í þessu fólst að hann ætlaði hugmyndakerfum afar lítil áhrif á söguþróunina. Hér styðja saga án innri merkingar og heimspeki án tengsla við tímann hvor við aðra. Hin óbeina samhverfa milli Wittgensteins og Namiers er deginum ljósari. En það sem máli skiptir í þessu sambandi er hvað Namier setti í stað- inn fyrir „innri merkingu“. „Það eru hinar dýpri tilfinningar sem mestu ráða. Þær eru sjálf tónlistin en hugmyndirnar eru einungis söngtexti, oft mjög lélegur. Og þegar tilfinningarnar eru slokknaðar og ófrjóar hugmyndir komnar í öndvegi verða þær að kreddum eða þegar bezt lætur að meinlaus- um klisjum.“ Hugmyndir voru með þessum hætti færðar niður á svið tilfinn- inga. Hin síðustu rök sögunnar ráðast á sviði sálarfræðinnar. Namier mat Freud mikils og áleit verk sín innblásin af kenningum hans. En sannleikurinn er sá að hann þekkti lítið til kenninga Freuds og hafði á þeim takmarkaðan 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.