Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 67
Hlutdrœgni vísindanna Þjóðfélagslegt inntak hlutdrœgninnar Það er sama hvert litið er, allsstaðar blasir hludrægnin við þvert ofaní allt tal um hreina þekkingu. Hlutdrægnin hefur áhrif á val viðfangsefna, þær aðferðir sem nýttar eru og einstaka liði rannsóknarinnar. Hún setur um- fjöllun viðfangsefnisins ákveðnar skorður, sem ráða því hversu langt eða skammt vísindamanninum leyfist að ganga í þekkingarleit sinni. Jafnvel þótt unnt sé að greina á milli hlutdrægni sem er háð augljósum takmörkunum og hinnar sem þó lánast annað veifið að nálgast kviku viðfangsefnisins, þá breytir það engu um tilvist hlutdrægninnar sem slíkrar. Það sem skiptir meginmáli er þjóðfélagslegt inntak hlutdrægninnar, þ. e. a. s. í þágu hvaða þjóðfélagsafla hún er virkjuð. Hvort hún stuðlar að því að örva framleiðslu- öflin og leysa þau úr læðingi eða hvort hún miðar að hinu gagnstæða. Hvort hún getur haft örvandi áhrif á ný félagsleg öfl eða hvort hún miðar að því að viðhalda þjóðfélagsskipulagi sem annars fer hnignandi. Hvort hún er fær um að varpa Ijósi á nýmyndanir veruleikans eða reynir að falsa þennan veruleika og sveipa hann mistri. Með tilliti til þessa verður að gera greinar- mun á einstökum tímaskeiðum borgaralegrar hlutdrægni. A blómaskeiði borgarastéttarinnar var einsog áður segir ekki stunduð nein meðvituð og yfirveguð hlutdrægni. Það sem kom í veg fyrir að slíkt gæti orðið var skort- ur á hugmyndafræðilegri krufningu, sem ekki tókst að yfirvinna fyrr en Marx kom til sögunnar. Borgaralegir byltingarmenn upplýsingartímabilsins litu að vísu á sjálfa sig sem skynsemina holdi klædda. Þeir fengu þó með engu móti dulið sitt sanna stéttareðli. Það var ekki aðeins styrkurinn og baráttuviljinn, sem upplýsingartímabilið sótti í hugmyndasjóð borgarabylt- ingarinnar. Þangað sótti það og framfarasinnaðan þekkingarmátt sinn, um- boð sitt til að halda á lofti þjóðfélagslegum sannleik „í takt við tímann“. Á meðan hinn efnahags- og félagslegi veruleiki, sem er uppspretta vitundar- innar, stefndi enn í framfaraátt, bjó hin borgaralega hlutdrægni yfir öflugum sannleikskrafti. Hér má minna á Adam Smith,18 svo nefnt sé eitt af stærri nöfnum hins borgaralega blómaskeiðs, en sem hugmyndafræðingur bernsku- skeiðs auðvaldsins setti Smith fyrstur manna fram kenningu um gildi vinn- unnar. Hér mætti ennfremur minna á Leibniz19 sem í krafti trúar sinnar á framfarir, hélt því fram, að mónöðurnar væru allar í ætt við þau öfl, sem brjótast í gegnum myrkrið í átt að ljósi. Að ekki sé minnst á Hegel,20 þetta Janusarhöfuð upplýsingar og endurreisnar, en það var einmitt borgaralega framfarasinnuð hughyggja hans, sem var forsenda þess að unnt var að 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.