Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 100
Tímarit Máls og menningar hljóðanda, nema því aðeins að tvöfaldur samhljóðandi heirist glögt í framburði, t. d. brendi (ekki brenndi), bigði (ekki biggði), enn aftur á móti fullra, öruggra (ekki fulra, örugra). Undantekning: Þegar fyrri liður í samsettu orði endar á tvöföldum samhljóðanda og síðari liður birjar á samhljóðanda, skal tvöfalda samhljóðandann í fyrri liðnum samkvæmt uppruna, (t. d. mannfall, fjallgöngur). 4. Skrifa alstaðar f enn ekki p á undan t, t. d. oft, skifta, keifti (ekki opt, skipta, keipti). Eins og lesendur geta séð, ritar Björn samtenginguna en með tvöíöldum samhljóða, enda er það í samræmi við framburð, og hefur það raunar tíðkast hjá ýmsum öðrum og á ýmsum tímum. Ennfremur má hér sjá, að Björn ritar alls staðar je en ekki é, og er það í samræmi við stafsetningu þess tíma. Nú hefur sá furðulegi hlutur gerst, að í málfræðibókum er é flokkað með breið- um sérhljóðum, þótt það sé auðvitað aðeins merki, sem táknar hljóðin j og e, þ. e. samhljóð og grannt sérhljóð. Væri é breitt sérhljóð væri rangt sam- kvæmt núgildandi stafsetningarreglum að rita héngu með é. Þá væru líka ja og jö engu síður breið sérhljóð. Þótt þessar tillögur Björns séu hinar merkilegustu, þá mætti ætla, að hann hefði ekki tekið nægilegt tillit til þess, hve „vaninn og arftakan eru sterk öfl“ Ég fyrir mitt leyti tel ekki tímabært að fella stafinn y hurt úr íslenskri staf- setningu, og skal ég nú reyna að rökstyðja þá skoðun. Lítum þá fyrst á van- ann. Allt það sem breytir stórlega útliti ritmálsins frá því, sem menn hafa van- ist, mætir eðlilega mótspyrnu. Þess má ennfremur geta, að gott sjónminni er mörgum einna bestur leiðarvísir um stafsetningu. Það munar t. d. miklu um útlit á orðmyndunum bygði og bigði, meira en á orðmyndunum byggði og bygði. Auk þess er ekki óeðlilegt, að tvöfaldur samhljóði sé aðeins ritaður þar sem hann heyrist í framburði, því að tvöföldun samhljóðsins byggist á lengd sérhljóðsins, sem á undan fer. Þá mætti einnig nefna hinn þáttinn, sem Bj örn minnist á, en það er arftak- an eins og hann nefnir það. Þótt ritmálið eigi fyrst og fremst að vera sýni- legt tákn hins talaða orðs, þá er líka á það að líta, hvers virði það er að halda tengslum við fortíðina. Það var eflaust skaði, þegar y hætti að tákna sérstakt liljóð í íslensku, en sá skaði verður ekki bættur héðan af. Það mætti þó vera okkur hvatning til að leggja meiri rækt við framburðinn, en gert hefur verið um skeið. En með því að kenna nemendum að rita y, þar sem það er myndað fyrir i-hljóðvarp, gefum við þeim ofurlitla innsýn í orðmyndunarfræði og jafnvel orðsifjafræði. Með öðrum orðum, það eykur skilning þeirra á málinu. Það má segja, að það renni ljós upp fyrir þeim, þegar þau skilja, hvernig 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.