Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 110
Tímarit hláls og menningar einhverri heildarframvindu og getur ekki átt sér tiivist nema vegna tengsla sinna við hana, er jafnskilyrðislaust nauðsynlegur og heildin. Og heild, sem ekki getur átt sér tilvist án allra þátta sinna í slíku lögbundnu samhengi, er jafnskilyrðislaust nauðsynleg og hver einstakur þáttur hennar. Þannig verðum vér að hugsa oss alheiminn, eilífan og óendanlegan. ... Hvort um sig, alveran og hinn einstaki þáttur, eru skilyrt hvort af hinu, en í samein- ingu eru þau, og sú tilvist er eilíf og skilvrðislaus." Á mörkum mannlegrar þekkingar, bls. 165-166. Þetta er fögur og heillandi heimspeki, og þó svo jarðræn að maður getur stutt sig við hana, sú hugsun, sem veldur slíkum rökum er meira en lítið öguð. Þetta er heimspeki lífsins, hún kennir okkur að hugsa rétt og vera sönn í orði og verki. Sú vitund verður mönnum æ augljósari, að trúarbrögð eru ekki líf og sannindi nema því aðeins, að þau séu lifuð, hitt er einnig ljóst, að viljaathafnir, sem grundvallast á þeirri heimspeki, er hér um ræðir er annað og meira en óljósar hugmyndir um gildi þeirra og að eitthvað geti ef til vill gerst. I framhaldi af þessu rökræðir höfundur spurninguna: Hvað er það sem vér köllum veruleika, og gjörir því efni frábær skil. Höfundur spyr: „Er hægt að hugsa sér veru, sem getur lifað og reynt hið liðna og ókomna með ein- hverjum hætti sambærilegum við það, sem vér lifum líðandi stund, til dæmis þannig, að hugur hennar og skynjun geti flutt sig fram og aftur í hinni hlutverulegu rás tímans, eins og vér getum ferðazt til fjarlægra staða? Eða getum vér hugsað oss veru, sem skynj- ar hið liðna og ókomna í senn, að minnsta kosti á nokkru bili tímans eins og vér skynj- um sjóndeildarhring vorn í rúmi í einni svipan? Vér vitum, satt að segja, allt of lítið um tengsl vitundar og verundar til þess að geta alhæft nokkuð í þeim efnum. Og um innra eðli þessa sambands vitum vér blátt áfram ekki neitt, nema ef vera skyldi það eitt, að hér hiýtur að vera um einingu að ræða, tvennt, sem ekki verður aðskilið, því að allur annar skilningur leiðir oss út í ógöngur. Hvað síðari spurningunni viðvíkur, er rétt að benda á það, að á hverri stundu skynjunt vér vissulega nokkurt bil tímans í einni svip- an. Þetta sama bil gæti önnur vera skynjað sem tiltölulega langa framvindu með fortíð, nútíð og framtíð. Væri það þá með öllu fráleitt að hugsa sér, að það, sem fyrir oss getur verið nokkur tímalengd með fortíð, nútíð og framtíð, skynji önnur vera sem nútíð í einni svipan?“ Á mörkum mannlegrar þekkingar, bls. 171-172. Og enn víkkar og skýrist sjónarsviðiö. „Nú komum vér að meginvandamálinu, spurningu allra spurninga." „Ef veruleikinn er eilífur og óendanlegur og raunverulegur í öllum punktum tímarúms- ins og ef vitund og verund, hlutvera og sjálfsvera, eru eining, sem ekki verður aðskilin, þá hlýtur vitundarhorf tilverunnar að vera jafneilíft og óendanlegt og raunverulegt í öllum 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.