Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 131

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 131
Umsagnir um bœkur nújork margefld kviksetning áherzlur lífsins færast til lífið streymir ekki gegnum kölkuð form Trúlega kannast allir við samsvörunina við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. Aður var sagt að Pétur Gunarsson teldi skáldskapinn endurspegla raunveruleikann umhverfis sig og við höfum séð hvernig hann gerir sitt ýtrasta til þess að gefa sanr.a mynd af honum í ljóðum sínum. En það er hvorki auðvelt né léttbært að hafa augun vel opin og leita skilnings á hinni sjúku menningu okkar. Skáldið, sem hefur færst það í fang, hlýtur á stundum að fyllast vonleysi og efasemdum um hlutverk sitt og markmið: ef ég œtlaði að syngja Ijóð til lífsins og jarðarinnar yrði ég að troðfylla gúlann af mold cnn standa kúlur okkar í brjóstum asíu og afríku og ameríku og ef ég œtlaði að syngja lofsöng um fegurðina á ásýnd hlutanna yrði ég að afklœðast holdinu flest börn fœðast enn]>á gömul og líf þeirra upplitaður dagur syngdu ]>á um ástina! ástina sem sclur hárkollur skugga og brjóst ástina sem selur húsgögn og bvottavélar Það er líka freistandi að taka vandamál- unum með kæruleysi og bulla svolítið ... er ekki Ijóðið sungið í fögnuði? elsku eggjahvítan mín þú ert orðin fín! ... eða fyllast örvæntingu og hrópa: líjið má eklci hœlta að vera skrítið dagarnir verða að vekja stanzlausa furðu En Ijóðin í bókinni sem sýna þessa svör- un eru undantekningar. Ef Pétur léti hér staðar numið, í vonleysi og örvæntingu, jafngilti það nokkurs konar uppgjöf eða þegjandi viðurkenningu á því að ríkjandi kerfi sé óbreytanlegt, eins konar náttúru- lögmál sem við stöndum frammi fyrir, varnarlaus. Engin afstaða gæti verið fjær Pétri Gunnarssyni og hann hefur alls ekki sagt sitt síðasta orð: en við getum breytzt við breytumst við slculum breytast það er hœgt að gera allt öðruvísi allt getur snúizt við Auðvaldsþjóðfélagið með neysluæði sínu, firringu og þversögnum er aðeins tímabundið ófremdarástand, að mati Pét- urs, og spurningin er ekki „hvort“ heldur „hvenær“ við „sundrum kringumstæðunum sem taka oklcur frjáls og ala okkur upp þræla“. En þegar hér er komið sögu, ríkjandi kerfi hefur verið gagnrýnt, því hafnað og hvatt til byltingar gæti manni virst sem hugmyndafræði Péturs Gunnarssonar færi að riðlast ískyggilega. Hugmyndir hans um það sem koma skal virðast, við fyrstu sýn, einhvers konar sambland sósíalisma og þeirra hugmynda sem kallaðar hafa verið „flower power“ eða „baráttan fyrir veldi blómsins": krajan er um hnitmiðun atvinnuveganna baráttan er um jafna skiptingu þjóðar- örari hjartslátt teknanna óhamda elsku og 4000 fullnœgingar En þegar betur er að gáð er þetta hvorki ýkja sanngjarn né grundaður heildarskiln- ingur á hugmyndum Péturs. Með hliðsjón af síðustu ljóðum bókarinnar má ef til vill segja að kenning hans sé eitthvað í þessa 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.