Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 104
Tímarit Máls og menningar staklingur heldur hópur. Frásagnartæknin er í sama dúr þar sem lögö er áhersla á að lýsa öllum hópnum samtímis. Að vísu fjalla einstaka kaflar aðeins um einn dreng, en þessir kaflar koma þá hver á fætur öðrum eins og nokkurs konar kveðju-kynning. Með því að gera hóp en ekki einstakling að viðfangsefni skáldsögunnar skipar Hans Scherfig sér á bekk með höfundum eins og Hans Kirk (Fiskimenn 1928, Daglaunamenn 1936, Nýir tímar 1939) og H.C. Branner {Leikföng 1936). Þó er Vanrœkt vor ekki ákjósanlegasta dæmið um hópsögu því hópurinn tengist ekki sterkum innbyrðis böndum og á sér ekki sameiginlegan uppruna og lífskjör. Drengir Scherfigs koma úr mismunandi umhverfi og leiðir þeirra skiljast um leið og þeir hafa lokið prófi. Þetta hefur í för með sér að enda þótt drengirnir vinni gegn kúgun skólakerfisins með innbyrðis samstöðu verður árangurinn eftir sem áður sigur skólans yfir drengjunum sem einstaklingum. I öðru lagi má líta á skáldsöguna sem glæpasögu því hún felur í sér alla þætti glæpafléttunnar — glæp og fórnarlamb (latínukennarann) og einnig ódæðis- mann (einn af nemendunum sem verður meira að segja dómari síðar meir). En lausn glæpagátunnar hverfur fljótt í skuggann, það er ekki hún sem skiptir höfundinn meginmáli. Skoðun Hans Scherfigs er sem sé sú að morðinginn hefði getað verið hvaða nemandi sem var því hver einasti þeirra hafði ástæðu til að drepa kennarann. Og glæpurinn, uppreisn einstaklingsins gegn kúgun skóla- kerfisins, er líka verk hópsins því einstaklingurinn er fulltrúi hans. Með lýsingu skáldsögunnar á skólanum í huga birtist morðið okkur sem eðlileg og skiljanleg afleiðing. Um leið gerir glæpafléttan bókina spennandi og auðlesna. I þriðja lagi má kalla Vanrcekt vor lykilskáldsögu. Uppistaðan er sjálfsævi- söguleg enda hefur höfundurinn aldrei reynt að draga fjöður yfir það. í stað þess að leyna þeim raunveruleika sem verkið er sprottið úr hefur hann gert hann kunnuglegan án þess hann takmarki um leið sjóndeildarhring og gagnrýni verksins við þann skóla einan sem hann gekk sjálfur í. Annað gerir söguna að lykilsögu, lýsingarnar á kennurunum sem eru oft skemmtilegar og vel unnar. Það var einkum sá þáttur bókarinnar sem vakti athygli þegar hún kom út. Scherfig var harðlega gagnrýndur fyrir að hafa gert fólk að athlægi sem enn var ofar moldu. Loks má í fjórða lagi lesa söguna sem þróunarskáldsögu ef hún er borin saman við Fulltrúann sem bvarf sem kom út tveimur árum áður. Tengslin milli þessara bóka em þau að aðalpersónan í annarri, Teodór Amsted, horfni fulltrúinn í hermálaráðuneytinu, er einn þeirra drengja sem Scherfig lýsir í Vanrœktu vori. Að því frátöldu að skáldsagan um fulltrúann er sögð sem saga einnar manneskju en „Vorið“ er hópsaga má setja þessar tvær bækur undir sama 478
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.