Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 29
Sigurður Símonarson Skólinn sem vatt upp segl Brattebergsskólinn stendur á Ockerö, stærstu eyjunni af tíu sem tilheyra sama sveitarfélaginu í nyrðri skerjagarðinum fyrir utan Gautaborg. Aðalat- vinnuvegur eyjaskeggja hefur verið fiskveiðar og ýmis störf tengd sjávarút- vegi, enda fengsæl fiskimið löngum verið skammt undan landi. Á síðustu árum hefur þetta breyst verulega, bæði vegna samdráttar í fiskveiðunum og eins vegna bættra samgangna við land sem gerði íbúunum auðveldara fyrir með að leita í fjölbreyttari og betur launuð störf en sjávarútvegurinn bauð upp á. Eyjarnar í skerjagarðinum eru allflestar mjög litlar með fáum íbúum. Á flestum þeirra eru þó starfandi „barnaskólar“ fyrir nemendur á aldrinum 7— 12 ára. Skólar þessir eru yfirleitt mjög fámennir og svipar um margt til skóla í sveitum og mörgum sjávarþorpum hér á landi. Það eru því mikil umskipti fyrir þessa nemendur að koma til Brattebergsskólans, eina unglingaskólans á eyjunum. Auk þess sem þau þurfa mörg hver að sækja skólann langa leið, jafnvel með báti, verður hann í þeirra augum gífurlega stór með sína 550 nemendur og yfir 40 kennara. Allt þetta hefur án efa haft sín áhrif á það hvernig nemendur skólans upplifðu veru sína í honum, hvernig þeim leið og einnig hvaða viðhorf þeir og foreldrar þeirra höfðu til hans og námsins þar. Brattebergsskólinn hefur ekki losnað við þau vandamál sem við er að etja í sænskum skólum nú á tímum. Á skólaárinu 1975—1976 fannst kennurum skólans þó keyra úr hófi og kvörtuðu helst yfir almennu áhugaleysi nemenda, slæmri umgengni þeirra um skólahúsnæðið og ýmsum erfiðleik- um í samskiptum bæði í skólastofunni og utan. Það varð að ráði að leita til Uppeldisfræðistofnunar Kennaraháskólans í Gautaborg til þess að fá úr því skorið hversu alvarlegt ástandið væri, reyna að gera sér grein fyrir ástæðun- um fyrir því og benda á hugsanlegar leiðir til úrbóta. Til þess að sinna þessari beiðni var stofnaður starfshópur þriggja lektora og eins prófessors við skólann og hófu þeir athuganir sínar þegar á því skólaári. Sumarið 1976 lá fyrir lýsing starfshópsins á ástandinu í skólanum sam- kvæmt niðurstöðum frumkönnunar. Eftir þeirri lýsingu að dæma var það heldur bágborið, vægast sagt. Nemendur skólans virtust í heild áhugalausir einstaklingar er gengju illa um, samheldnin innan bekkja og árganga nánast engin en mikið um fámennar klíkur, sem eltu grátt silfur saman svo oft urðu alvarlegir árekstrar, jafnvel meiðingar. Skróp var mjög almennt meðal nemenda og fjarvistum margra þannig háttað að þeir voru jafnvel fleiri tíma fjarverandi en þeir höfðu mætt í á skólaárinu. Samskiptin við kennarana 379
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.