Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 36
varð að beita hnífnum til að forða bænum frá fjárhagshruni, sögðu yfirvöld, og ED II lá vel við niðurskurði. Nemendum fór fækkandi, og þó að fjárveiting færi eftir fjölda þeirra var auðvelt að sýna fram á að ódýrara væri að taka þá inn í aðra og stærri skóla. Tilraunin stendur þó fyrir sínu og er verð umhugsunar og jafnvel eftirbreytni. Heimild Olafur J. Proppé: Education II, an Alternative High School Program in Urbana: A Case Study. Circe. University of Illinois. Nov. 1979. Ingvar Sigurgeirsson Það er líka ýmislegt að gerast hér heima — þegar vel viðrar Það er líka ýmislegt að gerast hér heima var yfirskriftin á þessu greinarkorni í drögum að efnisyfirliti frá ritstjóranum. Frómt frá sagt þá finnst mér á stundum að það ráðist af veðri hvort þessi staðhæfing verður í huganum að viturlegri ályktun eða heimskulegri firru. Víst er að þegar veður öll eru válynd og dimm þá verður sú hugsun öðrum yfirsterkari að skólastarf geti alls ekki breyst. Þær eru óneitanlega sterkar hefðirnar sem njörva það niður. Stundum verður þessi tilfinning svo þrúgandi að það er eins og Þrándur í Götu og ljónin á veginum hafi tekið höndum saman um að loka öllum leiðum til framfara. Eg hygg að það verði að viðurkenna að í mörgum skólastofum sé allt starf með svipuðum hætti og það var þegar lesandinn var sjálfur í barnaskóla, og þá gildir einu hvort hann er ungur eða gamall! Hver kannast ekki við að hafa heyrt því haldið fram að búið sé að umturna öllu í skólanum. Oft er t. d. fullyrt að hér á landi sé hamast við að apa alls konar hugmyndir í skóla- og uppeldismálum, einkum eftir frændum okkar Svíum, og er jafnan haft á orði að þegar mörlandinn sé loksins búinn að tileinka sér nýmælin þá séu sænskir fyrir löngu komnir að þeirri niðurstöðu að betur hefði verið setið heima en farið af stað. Því miður er langur vegur frá því að hægt sé að segja að róttækar breytingar hafi orðið á skólastarfi hér á landi. Eg er þó þeirrar skoðunar að annað gildi um skóla&er/ið, þ. e. hvernig það er byggt upp á pappírum, í 386
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.