Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 107
Umsagnir um bakur grundvallar kennslu í samfélagsfræði, má kalla leitaraðferð“, segir í Aðalnám- skrá grunnskóla. I samræmi við þessa yfirlýsingu eru allar námseiningarnar búnar spurningum og verkefnum af ýmsu tagi og ýmislega fyrir komnum. Margt er þar sýnilega bráðsniðugt. En eitt einkenni spurninganna finnst mér orka tvímælis. I öllum einingunum er mikið af spurningum um staðreyndir sem nemendur hafa engar forsendur til að svara af neinu viti. Haukur birtir mynd af Þuríðarbúð á Stokkseyri og spyr lesendur hvað þeir haldi að margir hafi búið í henni (10). Myndin er tekin beint framan af gaflhlaði búðarinnar og engin leið að sjá hvað hún kann að vera löng. „Hvers vegna var síðar hætt að rækta korn á Islandi?“ er spurt í land- námsheftinu (49). Lýður Björnsson spyr nokkurn veginn upp úr þurru (6): „Hvaða áhrif ætli flutningur æðstu stjórnar Islands frá Noregi til Danmerk- ur hafi haft á stjórnsýslu í landinu og afskipti æðstu stjórnvalda af því?/ Hvers vegna?“ Nú grunar mig að einhverjir í samfé- lagsfræðihópnum vildu benda mér á Að- alnámskrá grunnskóla þar sem lögð er áhersla á að beitt sé „opnum“ spurn- ingum í samfélagsfræði, spurningum sem gefi tækifæri til margra fjölbreyti- legra svara og skýringa og höfði til rök- hugsunar. En ég sé lítið opið við spurn- ingar sem ekki verður svarað með neinu öðru en þekkingu sem nemendur hafa ekki. Minnisstæðustu kennsluleiðbein- ingu mína fékk ég hjá kennara mínum í bókasafnsfræði, Birni Sigfússyni há- skólabókaverði, og hún var eitthvað á þessa leið: „Það er rangt að maður læri af mistökum sínum. Maður Iærir á því að gera rétt.“ I samræmi við þetta get ég ekki hugsað annað en verkefni í samfé- lagsfræði, þau sem til er eitthvert rétt svar við, eigi að jafnaði að vera þannig gerð að lykillinn að réttri lausn liggi í námsefninu og næstum óhjákvæmilegri reynslu eða þekkingu nemenda. Eg held að það hljóti að hafa vond áhrif á sjálfs- traust ungra samfélagsfræðinema að rekast sífellt á spurningar sem þeir kunna ekki svar við og verkefni sem þeir eygja ekki leið til að leysa. Jafnvel er ekki útilokað að sumar spurningarnar geti þvælst fyrir óreyndum samfélags- fræðikennurum líka, og þannig geta þær gert nýtt námsefni óvinsælla til kennslu en þyrfti að vera. Fyrir þetta leitast Lýð- ur við að girða og það svo rækilega að kennsluleiðbeiningar hans eru á köflum lítið annað en svör við spurningum sem varpað er fram í nemendabókinni og verkefnaheftinu. Víða gengur þessi natni Lýðs að fræða kennarana helst til langt (5): „Flugvélar voru óþekktar um miðja 19. öld.“ Eða (19): „Telja verður líklegt að mönnum þyki það nokkur álitsauki ef frægir menn, t. d. mikilsmetnir stjórn- málamenn, íþróttamenn eða poppstjörn- ur, taka þá tali og leita álits á viðfangs- efnum." Líklega má samt segja að þessi fræðsla geri kennurum ekki mein ef þeir kunna að taka henni. Hugtök Landnám Islands og Kjör fólks á fyrri öldum fjalla um fremur hlutstæð efni, og því komast þessar bækur af með tiltölu- lega auðveld hugtök. I landnámsefninu eru mörg erfiðustu hugtökin skýrð í textanum, t. d. heimild í upphafi bókar. I bók Hauks held ég að þyrfti bara orðaskýringar í næstu útgáfu; tor- veldustu hugtök hans eru flest fremur auðskýrð orð úr gömlu sveitamáli. En Lýður fær miklu erfiðara hlutverk og leikur það ekki alltaf sem skyldi. Ég tek 457
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.