Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 37
Arásin í nedanjarðarlestinni — Þarna, og deplaði augunum í átt að brúnmáluðum ofni bakvið fatahengið. — Einn bjór, sagði maðurinn og settist við borðið næst glugg- anum. A því lá dagblað. Aðeins tveggja daga gamalt og á þeim tíma hafði hellst yfir það kaffi og bjór. Einhver hafði skrifað „Pierre“ yfir hálfa baksíðuna og rifið úr auglýsingu. Hann leit út. Enn hafði ekki verið opnað í Tryggingastofnuninni. „Stórfelldur niðurskurður á ríkisfjárlögum" var slegið upp á for- síðunni. Fyrir neðan stóð smærra letri: Niðurskurður sá sem stjórnin boðaði í kosningunum kemur til framkvæmda á morgun. Þeir útgjaldaliðir sem verða helst fyrir barðinu á niðurskurðinum eru: mennta- og heilbrigðismál alls 870 milljónir franka, varnarmál 420 milljónir franka, tryggingar 316 milljónir og landbúnaður 211 milljónir. Þetta er mesti niðurskurður á fjárlögum sem nokkur ríkisstjórn hefur framkvæmt frá því 1951. Búist er við hörðum mótmælum verkalýðshreyfingarinnar og er . . . — Fyrirgefið, sagði maðurinn, getið þér sagt mér hvað klukkan er? En enginn virtist heyra í honum. Hann leit því aftur út um gluggann. Engin breyting. 18 létust og 42 særðust er öflug sprengja sprakk við skrifstofur Air India flugfélagsins í Nýju Dehli í gær. Enginn hefur enn lýst ábyrgðinni á hendur sér. Þó er talið að þjóðfrelsishreyfing Dakóíta standi á bak við þetta tilræði, en þeir hafa borið ábyrgð á mörgum svipuðum sprengingum undanfarin ár. Þjóðfrelsishreyfing Dakóíta, O.L.D. berst fyrir sjálfstæði . . . Afgangurinn af greininni var rifinn burt. Maðurinn faldi andlitið í lófunum stutta stund en hélt svo áfram að lesa. Utanríkisráðherra Japans sem nú er í opinberri heimsókn í Frakklandi verður 2. feb. haldin veisla í Elysée-höll. í fjarveru Mitterands mun félags- málaráðherra, Armand Giesbert, taka á móti honum. Herra Asiki hefur á meðan heims . . . Maðurinn braut blaðið saman. Hann laumaði því varlega undir peysuna og stóð á fætur. Skildi eftir 5 franka pening á borðinu og klæddi sig í frakkann. 387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.