Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 30
Tímarit Máls og menningar Tími stakra mynda og milli þeirra gefur teiknimyndasögum vissa hrynj- andi sem hefur áhrif á lesandann og ræður því hvort honum finnst hún vel gerð eða ekki, því góð teiknimyndasería segir ekki bara frá spennandi eða skemmtilegum atburðum á fallega teiknuðum myndum. Hluti fyrir heild Þegar einstakir þættir myndar eru komnir saman er myndin annað og meira en summan af þáttunum, hún er ný heild. Einstakir hlutar hafa líka áhrif á heildina einsog best má lýsa með dæmi. Ef við teiknum venjulegan mann og merkjum hann með númeri framan á bringuna verður útkoman ekki „maður með númer á bringunni“. Ef talan er lág ákveða lesendur að maðurinn sé íþróttamaður, ef talan er mjög há er hann fangi. Númerið gefur manninum hlutverk. I Andrési önd eru Bjarnabófar algengar persónur og hafa þá iðju helsta að reyna að stela peningunum hans Jóakims frænda. Iðulega dulbúa þeir sig við starf sitt, en hversdagslega eru þeir í rauðum peysum með fanganúmeri sínu á. Nú skyldi maður ætla að þeir reyndu að fjarlægja númerið og taka af sér grímuna þegar þeir dulbúa sig, en það gera þeir ekki. Á myndinni eru þeir t.d. dulbúnir sem háskólanemar, en númerið er á sínum stað og gríman líka, þeir eru meira að segja órakaðir eins og venjulega. Númerið er ekki alvöru númer lengur heldur tákn þess að mennirnir séu glæpamenn og það eru þeir þótt þeir séu dulbúnir. Þetta brýtur ekki reglur raunsæisins í Andrési önd, eins og við gætum álitið í fljótu bragði, því lesandinn veit vel að númerin framan á Bjarnabófunum eru ekki númer heldur tákn. Sama hlutverk hafa hjálmar enskra og þýskra hermanna í stríðsseríum. í bardagaatriðum þar sem erfitt er að greina hermennina að, nota lesendur hjálmana og þjóðartáknin. Enski hjálmurinn er flatur eins og vaskafat á hvolfi, sá þýski sívalur eins og pottur. En þeir eru ekki hjálmar í alvöru 380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.