Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Qupperneq 52
Tímarit Mdls og menningar (M!£-tík canw/T*#™j£ , PEOPl£ PO UOT EffllíS hiHÍpSSil W-MWWVWEP ' '=■ M.POOJItl 'vtHY.MZ. J i. WEU-.ITtVOULpT; nzzy, what havs veeh nice to m ÍAIP/..ANP \uv£ MOHCY 10 PM Tlllí M£EO KXM3 AHP, lOfFlCJ íEKT RITI OVtfS IWZÍfftOIUILflllTÍUt’KMTOSeTlinD ,THt akacvotl EE4VUEE HAEITÍ Ulít HEAB WILLMEANI^-r-1 THAT... KAI*f íCLOINð/ ' 9 10 11 Dizzy (ný afbökun og í þetta sinn enn meira móðgandi, því að „dizzy“ þýðir ruglaður)— Herra Dizzy, hvað er að heyra þetta, og ég sem er svo ungur og viðkvæmur... Smellurinn sem þér heyrið þýðir að þér eruð í sólóflugi!“ Síðasta sneiðin staðfestir að Steve sé flugmaður: „sólóflug“ er orð úr fagmáli flugmanna. Svar Steves í heild sýnir að hann er maður sem veit hvað hann er að gera, metur eigin sjálfstæði mikils án þess að taka tillit til eigin hagsmuna eða erfiðleika. Reyndar segir einkaritari hans döpur að það hefði nú ekki verið svo slæmt að fá loksins peninga fyrir skrifstofu- leigunni, og teikningin sýnir að skrifstofan er heldur lítilmótleg kompa með einföldum húsbúnaði. Ellefti myndrammi. Þessi rammi bætir engu við tákngervi persónanna, að undanskildum reykjarstróknum sem Copper sendir frá sér og gefur til kynna langa þögn. En þó að fyrirbærið reykjarstrókur sé sýnt með hefð- bundnum hætti (og sé í raun bara „reykjarstrókur“ í heimi teiknimyndanna) er samtalið þrungið merkingu. Einkaritarinn segir það sem við er að búast af manni af hans gerð: „Copper, þér heyrðuð í tólinu hvað Steve Canyon sagði! Ég hef aldrei á ævi minni ...“ En Copper lætur sem hún heyri ekki til hans: „Eg vil fá þennan mann. Náið í hann!“ Með þessum orðum er mynd hennar dregin til fulls og um leið hafin atburðarás sem hljómar spennandi. Það er áreiðanlega ekki tilviljun að myndaröðinni lýkur hér. I þessum ellefu myndum hefur verið stígandi, gerð af meistara hendi sem hefur leitt lesandann alveg að hámarki þessa síðasta atriðis. A einni síðu hefur Caniff tekist að bregða upp skýrum myndum af hópi fólks og byrja frásögn. Enn hefur ekkert gerst, en frá þessu andartaki er lesandinn sannfærður um að hvað sem er geti gerst. Frásögnin stansar hér, þegar sambandið milli persónanna er þanið eins og fiðlustrengur. Ef orðið spenna hefur merkingu, er hér áþreifanlegt dæmi um það, og það án þess gripið hafi verið til ofbeldis, dularfullra fyrirbæra eða hefðbundinna aðferða til að koma mönn- 402
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.